„Amma, við sáum brjóstin á pabba“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 11:30 Jason Kelce skemmti sér mjög vel í svítunni með Taylor Swift og Kansas City Chiefs fjölskyldunni. Getty/Kathryn Riley Jason Kelce skemmti sér og öðrum á leik Kansas City Chiefs og Buffalo Bills í úrslitakeppni NFL-deildarinnar aðfaranótt mánudagsins þar sem litli bróðir hans komst áfram í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar sjötta árið í röð. Í fyrra mættust þeir bræður í Super Bowl en nú eru Jason Kelce og félagar í Philadelpha Eagles úr leik. Það verður því bara Travis Kelce sem verður í eldlínu úrslitakeppninnar í ár. Jason Kelce stal engu að síður sviðsljósinu í svítunni hjá tónlistarkonunni Taylor Swift á leiknum og sást þar fagna vel þegar litli bróðir skoraði snertimark. Hann reif sig út að ofan og fagnaði út í kuldanum með stuðningsmönnum. Sjónvarpsvélarnar náðu þessu skemmtilega augnabliki og meðal áhorfanda var ung dóttir hans heima í stofu. Jason Kelce hafði líka það gaman af skilaboðum frá tengdamömmu sinni að hann sýndi þau á samfélagsmiðlum. Eiginkona hans Kylie Kelce var með honum á leiknum en heima var mamma hennar að passa börnin. Móðir Kylie sendi honum skilaboð um það sem dóttirin Ellie sagði þegar hún sá pabba sinn beran að ofan í sjónvarpinu eða: „Amma, við sáum brjóstin á pabba“. Elliotte er tveggja og hálfs árs gömul og greinilega strax mjög orðheppin eins og sumir í fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira
Í fyrra mættust þeir bræður í Super Bowl en nú eru Jason Kelce og félagar í Philadelpha Eagles úr leik. Það verður því bara Travis Kelce sem verður í eldlínu úrslitakeppninnar í ár. Jason Kelce stal engu að síður sviðsljósinu í svítunni hjá tónlistarkonunni Taylor Swift á leiknum og sást þar fagna vel þegar litli bróðir skoraði snertimark. Hann reif sig út að ofan og fagnaði út í kuldanum með stuðningsmönnum. Sjónvarpsvélarnar náðu þessu skemmtilega augnabliki og meðal áhorfanda var ung dóttir hans heima í stofu. Jason Kelce hafði líka það gaman af skilaboðum frá tengdamömmu sinni að hann sýndi þau á samfélagsmiðlum. Eiginkona hans Kylie Kelce var með honum á leiknum en heima var mamma hennar að passa börnin. Móðir Kylie sendi honum skilaboð um það sem dóttirin Ellie sagði þegar hún sá pabba sinn beran að ofan í sjónvarpinu eða: „Amma, við sáum brjóstin á pabba“. Elliotte er tveggja og hálfs árs gömul og greinilega strax mjög orðheppin eins og sumir í fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira