Skotheldar hugmyndir fyrir Bóndadaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. janúar 2024 15:38 Komdu bóndanum á óvart með notalegum samverustundum á Bóndadaginn. Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er á morgun. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Litlu augnablikin og notalegar samverustundir er yfirleitt það sem er eftirminnilegast. Lífið á Vísi tók saman lista yfir skotheldar hugmyndir sem ættu að gleðja bændur landsins. Fyrir sælkerann Rómantísk kvöldstund heima. Steik, rauðvín og kertaljós klikkar seint. Dýrindis steik og meðlæti klikkar seint.Getty Bjór bjór bjór Keyptu nokkrar mismunandi tegundir af bjór og pakkaðu smekklega inn. Úrval óáfengra tegunda er til fyrirmyndar í stórmörkuðum landsins, fyrir þá sem það kjósa. Ólíkar bjórtegundir er skotheld gjöf.Getty Ostabakki og desert Rómantísk stund með ostabakka, súkkulaði eða gómsætum eftirrétti er uppskrift að ljúfri samverustund. Bakaður camenbert með hunangi og hnetum.Getty Fyrir nautnasegginn Spa-deit og nudd Komdu nautnaseggnum þínum á óvart og bjóddu honum í slakandi nudd, heita potta og gufu í tilefni dagsins. Nudd og dekur hittir ávallt í mark.Getty Út að borða Pantaðu borð á huggulegum veitingarstað og gerið vel við ykkur með fjölrétta matseðli. Fjölrétta seðill og matarupplifun.Getty Fullnægjandi kvöldstund Klæddu þig upp í seiðandi undirföt og komdu makanum þínum á óvart með nýju hjálpartæki ástarlífsins. Undirföt og unaðsleg kvöldstund.Getty Sá vandláti Hótelgisting Gisting á hóteli, kvöldverður og rómantík kvöldstund. Rómantík á hóteli.Getty Óvissuferð um landið Gisting úti á landi og öðruvísi afþreying. Þar má nefna náttúruböð, ísklifur eða „zip-line“, svo fátt eitt sé nefnt. Ísklifur er öðruvísi og skemmtileg samverustund.Getty Fjölbreytt úrval viðburða Komdu á óvart með því að bjóða bóndanum í leikhús, uppistand, tónleika eða jafnvel námskeið, kaffinásmskeið eða kokteilanámskeið svo dæmi séu tekin. Fjölbreytt úrval er af alls kyns afþreyingu í leik- og menningarhúsum landsins.Getty Sá nægjusami Kaffibolli í rúmið Komdu bónandum á óvart og færðu honum kaffibolla í rúmið í fyrramálið. Ástin felst í litlu hlutunum. Kaffið smakkast aðeins betra í rúminu.Getty Kúr og bíómynd Leyfðu bóndanum að velja mynd og keyptu uppáhalds snarlið hans. Bíókvöld og kúr. Getty Pantaðu mat heim Pantaðu eftirlætismatinn hans heim og settu rómantíska tónlist á fóninn. Spjallið svo saman um lífið og tilveruna. Tilvalið að spila skemmtilegt borðspil með rauðvín og osta á kantinum. Pantaðu matinn heim. Einfalt og þægilegt.Getty Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Litlu augnablikin og notalegar samverustundir er yfirleitt það sem er eftirminnilegast. Lífið á Vísi tók saman lista yfir skotheldar hugmyndir sem ættu að gleðja bændur landsins. Fyrir sælkerann Rómantísk kvöldstund heima. Steik, rauðvín og kertaljós klikkar seint. Dýrindis steik og meðlæti klikkar seint.Getty Bjór bjór bjór Keyptu nokkrar mismunandi tegundir af bjór og pakkaðu smekklega inn. Úrval óáfengra tegunda er til fyrirmyndar í stórmörkuðum landsins, fyrir þá sem það kjósa. Ólíkar bjórtegundir er skotheld gjöf.Getty Ostabakki og desert Rómantísk stund með ostabakka, súkkulaði eða gómsætum eftirrétti er uppskrift að ljúfri samverustund. Bakaður camenbert með hunangi og hnetum.Getty Fyrir nautnasegginn Spa-deit og nudd Komdu nautnaseggnum þínum á óvart og bjóddu honum í slakandi nudd, heita potta og gufu í tilefni dagsins. Nudd og dekur hittir ávallt í mark.Getty Út að borða Pantaðu borð á huggulegum veitingarstað og gerið vel við ykkur með fjölrétta matseðli. Fjölrétta seðill og matarupplifun.Getty Fullnægjandi kvöldstund Klæddu þig upp í seiðandi undirföt og komdu makanum þínum á óvart með nýju hjálpartæki ástarlífsins. Undirföt og unaðsleg kvöldstund.Getty Sá vandláti Hótelgisting Gisting á hóteli, kvöldverður og rómantík kvöldstund. Rómantík á hóteli.Getty Óvissuferð um landið Gisting úti á landi og öðruvísi afþreying. Þar má nefna náttúruböð, ísklifur eða „zip-line“, svo fátt eitt sé nefnt. Ísklifur er öðruvísi og skemmtileg samverustund.Getty Fjölbreytt úrval viðburða Komdu á óvart með því að bjóða bóndanum í leikhús, uppistand, tónleika eða jafnvel námskeið, kaffinásmskeið eða kokteilanámskeið svo dæmi séu tekin. Fjölbreytt úrval er af alls kyns afþreyingu í leik- og menningarhúsum landsins.Getty Sá nægjusami Kaffibolli í rúmið Komdu bónandum á óvart og færðu honum kaffibolla í rúmið í fyrramálið. Ástin felst í litlu hlutunum. Kaffið smakkast aðeins betra í rúminu.Getty Kúr og bíómynd Leyfðu bóndanum að velja mynd og keyptu uppáhalds snarlið hans. Bíókvöld og kúr. Getty Pantaðu mat heim Pantaðu eftirlætismatinn hans heim og settu rómantíska tónlist á fóninn. Spjallið svo saman um lífið og tilveruna. Tilvalið að spila skemmtilegt borðspil með rauðvín og osta á kantinum. Pantaðu matinn heim. Einfalt og þægilegt.Getty
Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“