Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 13:29 Xabi Alonso hefur gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen. Getty/Maja Hitij Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. Alonso er fyrrum leikmaður Liverpool og er einn mest spennandi ungi knattspyrnustjórinn eftir að hafa gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen sem er á toppnum í þýsku deildinni. Alonso var spurður í dag út í þann möguleika að taka við Liverpool liðinu af Klopp en Fabrizio Romano segir frá svari Spánverjans. „Það er eðlilegt að fólk sé að velta svona hlutum fyrir sér en minn fókus er hér á Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Ég er mjög ánægður hjá Leverkusen og með mína leikmenn hér,“ sagði Alonso. „Þetta kom mikið á óvart með Liverpool og ég ber mikla virðingu og hef mikla aðdáun á því sem Jürgen hefur gert hjá Liverpool,“ sagði Alonso. Leverkusen hefur ekki tapað leik í þýsku deildinni í vetur, er með 15 sigra, 3 jafntefli og 36 mörk í plús í átján leikjum. Liðið er með fjögurra stiga forskot á Bayern München og getur unnið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í sögunni. Xabi Alonso on Liverpool job: Speculation is normal, my focus is here on Bayer Leverkusen . I am very happy at Leverkusen with my players at the moment . Big surprise in Liverpool, of course for what Jürgen did in Liverpool I have great respect and admiration . pic.twitter.com/dqVRRdZsT5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2024 Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að hafa misst mann af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Alonso er fyrrum leikmaður Liverpool og er einn mest spennandi ungi knattspyrnustjórinn eftir að hafa gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen sem er á toppnum í þýsku deildinni. Alonso var spurður í dag út í þann möguleika að taka við Liverpool liðinu af Klopp en Fabrizio Romano segir frá svari Spánverjans. „Það er eðlilegt að fólk sé að velta svona hlutum fyrir sér en minn fókus er hér á Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Ég er mjög ánægður hjá Leverkusen og með mína leikmenn hér,“ sagði Alonso. „Þetta kom mikið á óvart með Liverpool og ég ber mikla virðingu og hef mikla aðdáun á því sem Jürgen hefur gert hjá Liverpool,“ sagði Alonso. Leverkusen hefur ekki tapað leik í þýsku deildinni í vetur, er með 15 sigra, 3 jafntefli og 36 mörk í plús í átján leikjum. Liðið er með fjögurra stiga forskot á Bayern München og getur unnið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í sögunni. Xabi Alonso on Liverpool job: Speculation is normal, my focus is here on Bayer Leverkusen . I am very happy at Leverkusen with my players at the moment . Big surprise in Liverpool, of course for what Jürgen did in Liverpool I have great respect and admiration . pic.twitter.com/dqVRRdZsT5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2024
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að hafa misst mann af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira