Úlfur, úlfur slær í gegn hjá 10. bekk á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. febrúar 2024 20:31 Benedikt Víkingur Rúnarsson (Gosi) og Guðjón Hagalín Kristjánsson (Úlfurinn) nemendur í 10. bekk, sem standa sig frábærlega í sýningunni eins og aðrir nemendur söngleiksins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendur í 10. bekk Grundaskóla á Akranesi hafa lítið þurft að kíkja í skólabækurnar sínar síðustu vikur því öll einbeiting þeirra og kraftur hefur farið í að æfa söngleikinn “Úlfur, úlfur”, sem þau sýna nú fyrir fullu húsi kvöld eftir kvöld. Um 70 nemendur eru í 10. bekk og taka allir þátt í verkinu með mismunandi hlutverk. Söngleikurinn er eftir þá Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. „Leikarar og þeir sem koma að sýningunni eru að gera sig klára fyrir fyrsta atriðið. Þannig að við þurfum að farða, mála og klæða okkur í búningana,” segir Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk, sem sér m.a. um förðunina. Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk að farða nemanda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum allavega rosalega stolt af krökkunum og því sem er að gerast og við gætum náttúrulega ekki gert þetta án samfélagsins hérna á Akranesi, við fáum ótrúlegan stuðning þar,” segir Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins. En hver er tilgangur og markmið verkefnisins? „Það er náttúrulega að skapa vettvang fyrir nemendur að komast kannski út úr skelinni og taka á við sjálfan sig,” segir Einar. Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er Gosi og ég er Úlfurinn. við erum eiginlega bara svona vinir og við reynum að vera góðir en við náum því ekki alltaf. Stundum dettur slæma hliðin út,” segja þeir Benedikt Víkingur Rúnarsson (Gosi) og Guðjón Hagalín Kristjánsson (Úlfurinn) nemendur í 10. bekk. Söngleikurinn hefur algjörlega slegið í gegn á Akranesi. „ Já, heldur betur, það er allt uppselt, seldist bara á fyrstu tveimur dögunum þegar þetta kom í sölu,” segja þær María Erla Björnsdóttir leikari og Aldís María Smáradóttir leikari og nemendur í 10. bekk skólans. Heimasíða skólans Akranes Grunnskólar Leikhús Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Um 70 nemendur eru í 10. bekk og taka allir þátt í verkinu með mismunandi hlutverk. Söngleikurinn er eftir þá Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. „Leikarar og þeir sem koma að sýningunni eru að gera sig klára fyrir fyrsta atriðið. Þannig að við þurfum að farða, mála og klæða okkur í búningana,” segir Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk, sem sér m.a. um förðunina. Hjördís Dögg Grímarsdóttir, umsjónarkennari í 10. Bekk að farða nemanda.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum allavega rosalega stolt af krökkunum og því sem er að gerast og við gætum náttúrulega ekki gert þetta án samfélagsins hérna á Akranesi, við fáum ótrúlegan stuðning þar,” segir Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins. En hver er tilgangur og markmið verkefnisins? „Það er náttúrulega að skapa vettvang fyrir nemendur að komast kannski út úr skelinni og taka á við sjálfan sig,” segir Einar. Einar Viðarsson leikstjóri og einn höfunda söngleiksins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er Gosi og ég er Úlfurinn. við erum eiginlega bara svona vinir og við reynum að vera góðir en við náum því ekki alltaf. Stundum dettur slæma hliðin út,” segja þeir Benedikt Víkingur Rúnarsson (Gosi) og Guðjón Hagalín Kristjánsson (Úlfurinn) nemendur í 10. bekk. Söngleikurinn hefur algjörlega slegið í gegn á Akranesi. „ Já, heldur betur, það er allt uppselt, seldist bara á fyrstu tveimur dögunum þegar þetta kom í sölu,” segja þær María Erla Björnsdóttir leikari og Aldís María Smáradóttir leikari og nemendur í 10. bekk skólans. Heimasíða skólans
Akranes Grunnskólar Leikhús Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira