Gátu ekki „opnað umslögin“ en taka aftur við tilnefningum á föstudag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2024 16:54 Advania hefur haldið utan um ýmsar kosningar en aðlaga þurfti kerfi fyrirtækisins að tilnefningarferlinu. Kjörstjórn Þjóðkirkjunnar hefur ákveðið að tilnefningarferlið í fyrirætluðu biskupskjöri, sem hófst 1. febrúar síðastliðinn og lauk á hádegi í gær, sé enn í gangi en að endurtaka þurfi tæknilega framkvæmd þess. Þetta kemur fram í tilkynningu á kirkjan.is. Vísir greindi frá því í morgun að við úrvinnslu tilnefninganna hjá Advania hefðu komið upp tæknilegir örðugleikar sem gerðu kjörnefnd ókleift að nálgast niðurstöður tilnefningaferlisins. Unnið væri að úrbótum og tilnefningaferlið hafið á ný síðar í vikunni. Fréttastofu bárust í kjölfarið ábendingar um að þarna kæmu mögulega til álita starfsreglur um kosningu Biskups Íslands en þar segir að kjörstjórn sé skylt að auglýsa tilnefningarferlið með viku fyrirvara. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu virðist kjörstjórn hins vegar, eins og fyrr segir, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ferlið sem auglýst var á sínum tíma sé í raun enn í gangi og því þurfi ekki að auglýsa það upp á nýtt. Tekið verður við tilnefningum frá því klukkan 12 föstudaginn 9. febrúar og til klukkan 14 miðvikudaginn 14. febrúar. Advania hefur sent kjörstjórn afsökunarbeiðni þar sem greint er frá því að villa hafi komið upp við afkóðun tilnefninganna. Þetta gerði það að verkum að ekki var hægt að telja atkvæðin „á réttmætan hátt“, segir í bréfinu. Eins og það var orðað við fréttastofu þá má líkja þessu við að tilnefningarnar hafi verið settar í umslög og sendar inn en ekki reynst mögulegt að opna umslögin þegar átti að telja. Biskupskjör 2024 Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á kirkjan.is. Vísir greindi frá því í morgun að við úrvinnslu tilnefninganna hjá Advania hefðu komið upp tæknilegir örðugleikar sem gerðu kjörnefnd ókleift að nálgast niðurstöður tilnefningaferlisins. Unnið væri að úrbótum og tilnefningaferlið hafið á ný síðar í vikunni. Fréttastofu bárust í kjölfarið ábendingar um að þarna kæmu mögulega til álita starfsreglur um kosningu Biskups Íslands en þar segir að kjörstjórn sé skylt að auglýsa tilnefningarferlið með viku fyrirvara. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu virðist kjörstjórn hins vegar, eins og fyrr segir, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ferlið sem auglýst var á sínum tíma sé í raun enn í gangi og því þurfi ekki að auglýsa það upp á nýtt. Tekið verður við tilnefningum frá því klukkan 12 föstudaginn 9. febrúar og til klukkan 14 miðvikudaginn 14. febrúar. Advania hefur sent kjörstjórn afsökunarbeiðni þar sem greint er frá því að villa hafi komið upp við afkóðun tilnefninganna. Þetta gerði það að verkum að ekki var hægt að telja atkvæðin „á réttmætan hátt“, segir í bréfinu. Eins og það var orðað við fréttastofu þá má líkja þessu við að tilnefningarnar hafi verið settar í umslög og sendar inn en ekki reynst mögulegt að opna umslögin þegar átti að telja.
Biskupskjör 2024 Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira