„Þetta er Þóra sem við þekkjum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 13:01 Þóra Kristín Jónsdóttir í leiknum á móti Stjörnunni en til varnar er Stjörnukonan Ísold Sævarsdóttir. Visir/Diego Þóra Kristín Jónsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukakonur unnu öruggan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð A-hluta Subway deildar kvenna í körfubolta. Þóra Kristín fékk líka hrós í Subway Körfuboltakvöldi þar sem farið var yfir leikina í vikunni. Þóra var með 22 stig, 6 stoðsendingar og 5 fráköst í leiknum en hún hitti úr 64 prósent skota sinna. Stjörnukonur réðu ekkert við Haukaliðið sem er að blómstra eftir að Ingvar Guðjónsson tók einn við liðinu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu frammistöðu Haukaliðsins í leiknum og þar fékk Þóra mesta hrósið. „Þóra, mín kona, var loksins komin með svægið sitt aftur. Hún var að spila á sínu getustigi,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Sendingarnar, hvernig hún sækir inn í vörnina og opnar fyrir aðrar. Hún var með 62 prósent nýtingu í tveggja stiga skotum og 67 prósent nýtingu í þriggja. Hún er aðalleikstjórnandi landsliðsins og hún var bara að sýna það að hún er bara það mikið betri en nýliðinn,“ sagði Ólöf Helga. „Ég vil bara að Þóra haldi áfram því þetta finnst mér eðlilegar tölur fyrir hana,“ sagði Ólöf. „Við erum svolítið búin að sakna þessarar Þóru í vetur,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Hún hefur átt svona leiki inn á milli. Kannski ekki svona en góða leiki þar sem maður sér góðu gömlu Þóru. Við erum búin að ræða mikið þetta Kieru-Þóru samband inn á vellinum. Við vitum alveg hvað Þóra kann og getur,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að sjá svona tölur í hverjum einasta leik hjá henni en samt sem áður á hún ekki að vera tapa eins mikið af boltum og hún hefur verið að gera. Hún á ekki að vera að skora jafnlítið og allt þetta. Þetta er Þóra sem við þekkjum og við viljum hafa hana svona,“ sagði Hallveig. Það má sjá umfjöllunina um Þóru hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þóra sýndi sitt rétta andlit Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Þóra Kristín fékk líka hrós í Subway Körfuboltakvöldi þar sem farið var yfir leikina í vikunni. Þóra var með 22 stig, 6 stoðsendingar og 5 fráköst í leiknum en hún hitti úr 64 prósent skota sinna. Stjörnukonur réðu ekkert við Haukaliðið sem er að blómstra eftir að Ingvar Guðjónsson tók einn við liðinu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu frammistöðu Haukaliðsins í leiknum og þar fékk Þóra mesta hrósið. „Þóra, mín kona, var loksins komin með svægið sitt aftur. Hún var að spila á sínu getustigi,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Sendingarnar, hvernig hún sækir inn í vörnina og opnar fyrir aðrar. Hún var með 62 prósent nýtingu í tveggja stiga skotum og 67 prósent nýtingu í þriggja. Hún er aðalleikstjórnandi landsliðsins og hún var bara að sýna það að hún er bara það mikið betri en nýliðinn,“ sagði Ólöf Helga. „Ég vil bara að Þóra haldi áfram því þetta finnst mér eðlilegar tölur fyrir hana,“ sagði Ólöf. „Við erum svolítið búin að sakna þessarar Þóru í vetur,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Hún hefur átt svona leiki inn á milli. Kannski ekki svona en góða leiki þar sem maður sér góðu gömlu Þóru. Við erum búin að ræða mikið þetta Kieru-Þóru samband inn á vellinum. Við vitum alveg hvað Þóra kann og getur,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að sjá svona tölur í hverjum einasta leik hjá henni en samt sem áður á hún ekki að vera tapa eins mikið af boltum og hún hefur verið að gera. Hún á ekki að vera að skora jafnlítið og allt þetta. Þetta er Þóra sem við þekkjum og við viljum hafa hana svona,“ sagði Hallveig. Það má sjá umfjöllunina um Þóru hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þóra sýndi sitt rétta andlit
Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira