Merki um leirgos í fyrsta sinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. febrúar 2024 14:10 Dökkur mökkurinn sést vel á myndum frá gosinu. Sú breyting varð á eldgosinu nýlega samkvæmt Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands að hluti sprungunnar gýs nú svörtum gosmekki í bland við vatnsgufu. Úr verður lítilsháttar sprengivirkni að sögn Veðurstofu. Er hér sennilega um að ræða suðu á grunnvatni, sem tætir kvikuna og veldur öskumyndum. Slíkt hefur ekki sést í gosunum á Reykjanesskaga á undanförnum árum. Að sögn hópsins voru slík gos þekkt í Kröflueldum. Verður áhugavert að sjá hvort þetta þróist út í slíkt. Enn gýs rauðglóandi kviku sitthvoru megin við það svæði sem mesta gufan er. Ansi áhugaverð breyting varð á eldgosinu nýlega samkvæmt Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Hluti sprungunnar gýs nú svörtum gosmekki í bland við vatnsgufu. Er hér sennilega um að ræða suðu á grunnvatni, sem tætir kvikuna og veldur öskumyndun. Svona hefur ekki sést í gosunum á Reykjanesskaga á undanförnum árum. Leirgos voru þekkt í Kröflueldum og verður áhugavert að sjá hvort þetta þróist út í slíkt. Enn gýs rauðglóandi kviku sitthvoru megin við það svæði sem sem mesta gufan er. Lítilsháttar sprengivirkni Í uppfærðu stöðumati Veðurstofunnar kemur fram að dregið hafi úr krafti gossins. Nú gýs aðallega á þremur stöðum á gossprungunni sem opnaðist í morgun. Að sögn Veðurstofunnar er þetta ekki ólíkt því sem sást í gosinu 18. desember. Þá færðist virknin á staka gíga nokkrum klukkustundum eftir að gos hófst. Þá hefur einnig dregið úr skjálftavirkni frá því í morgun. Athygli veki að dökkur mökkur stígi upp um miðbik sprungunnar sem opnaðist í morgun. „Þar er líklegt að kvika sé að komast í snertingu við grunnvatn. Úr verður þá lítilsháttar sprengivirkni þar sem hvítur gufumökkur blandast við dökkan öskumökk. Svo virðist sem askan sé ekki að ná langt frá gossprungunni eins og staðan er núna. Mökkurinn berst í suðvestur.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira
Er hér sennilega um að ræða suðu á grunnvatni, sem tætir kvikuna og veldur öskumyndum. Slíkt hefur ekki sést í gosunum á Reykjanesskaga á undanförnum árum. Að sögn hópsins voru slík gos þekkt í Kröflueldum. Verður áhugavert að sjá hvort þetta þróist út í slíkt. Enn gýs rauðglóandi kviku sitthvoru megin við það svæði sem mesta gufan er. Ansi áhugaverð breyting varð á eldgosinu nýlega samkvæmt Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Hluti sprungunnar gýs nú svörtum gosmekki í bland við vatnsgufu. Er hér sennilega um að ræða suðu á grunnvatni, sem tætir kvikuna og veldur öskumyndun. Svona hefur ekki sést í gosunum á Reykjanesskaga á undanförnum árum. Leirgos voru þekkt í Kröflueldum og verður áhugavert að sjá hvort þetta þróist út í slíkt. Enn gýs rauðglóandi kviku sitthvoru megin við það svæði sem sem mesta gufan er. Lítilsháttar sprengivirkni Í uppfærðu stöðumati Veðurstofunnar kemur fram að dregið hafi úr krafti gossins. Nú gýs aðallega á þremur stöðum á gossprungunni sem opnaðist í morgun. Að sögn Veðurstofunnar er þetta ekki ólíkt því sem sást í gosinu 18. desember. Þá færðist virknin á staka gíga nokkrum klukkustundum eftir að gos hófst. Þá hefur einnig dregið úr skjálftavirkni frá því í morgun. Athygli veki að dökkur mökkur stígi upp um miðbik sprungunnar sem opnaðist í morgun. „Þar er líklegt að kvika sé að komast í snertingu við grunnvatn. Úr verður þá lítilsháttar sprengivirkni þar sem hvítur gufumökkur blandast við dökkan öskumökk. Svo virðist sem askan sé ekki að ná langt frá gossprungunni eins og staðan er núna. Mökkurinn berst í suðvestur.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira