Hjáveitulögn í sundur og ekkert heitt vatn næstu daga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2024 00:48 Starfsmenn HS Orku unnu í alla nótt við að tengja nýja lögn í stað þeirrar sem fór undir hraun á fimmtudagsmorgun. HS Orka Hjáveitulögn meðfram Njarðvíkuræðinni fór í sundur undir miðju hrauni um klukkan 22:30 í kvöld. Vegna þessa berst ekki lengur heitt vatn til Reykjanesbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Orku. Fram kemur í tilkynningunni að lögnin hafi líklega laskast við hraunrennslið í gærmorgun. Þá hafi hún að líkindum brostið endanlega þegar aukið var á vatnsdælingu seint í kvöld. Staðsetningin er undir miðju hrauni, á þeim kafla þar sem það er þykkast, og því útilokað að ráðast í viðgerðir þar. Þegar er hafinn undirbúningur að lagningu nýrrar lagnar í nánu samstarfi við almannavarnir en ljóst er að sú framkvæmd mun taka einhverja daga. Ekki er hægt að áætla nákvæmari tímasetningar á þessari stundu. Brýnt er að fylgja leiðbeiningu almannavarna og HS Veitna varðandi viðbrögð í þessum erfiðu og krefjandi aðstæðum. Ljóst er að fregnirnar koma illa við íbúa á Suðurnesjum sem áttu von á því að heitt vatn kæmist á hús þeirra á sunnudag, þegar fullur þrýstingur yrði kominn á nýju lögnina. Páll Erland, forstjóri HS veitna, sagði í fréttum Stöðvar 2 á fimmtudag að ekkert annað en heitavatnsleysi væri í kortunum þar til ný varalögn væri virkjuð. Það átti að takast í kvöld og svo var reiknað með fullum þrýstingi á kerfið á sunnudag og um leið hiti í húsin í Reykjanesbæ og nágrenni. Nú ríkir óvissa um hvenær það tekst. Páll sagði ljóst að heitavatnsleysi gæti varað í margar vikur ef ekki tekst að tengja nýja heitavatnslögn. Því væri allt kapp lagt á að ná að tengja það sem fyrst. Nokkurra stiga frost er í veðurkortunum fyrir suðvesturhornið næstu daga en svo ættu að fara sjást jákvæðar tölur upp úr miðri viku. Almannavarnir hafa sent frá sér tilkynningu vegna stöðunnar. Hana má sjá í heild að neðan. Seint í kvöld eða um kl. 22:30 kom í ljós að hjáveitulögn meðfram Njarðvíkuræðinni fór í sundur undir miðju hrauni þar með er ljóst að lögning ber ekki heitt vatn lengur til Reykjanesbæjar. Væntanlega laskaðist lögnin við hraunrennslið í gærmorgun og seint í kvöld, þegar aukið var við vatnsdælingu, virðist hún hafa brostið endanlega. Staðsetningin er undir miðju hrauni, á þeim kafla þar sem það er þykkast, og því útilokað að ráðast í viðgerðir þar. Þegar er hafinn undirbúningur að lagningu nýrrar lagnar en ljóst er að sú framkvæmd mun taka einhverja daga. Ekki er hægt að áætla nákvæmari tímasetningar á þessari stundu. Afleiðingar af eldgosinu sem hófst um sexleytið í gærmorgun er að sýna sig að verða verulegar og mun hafa mjög mikil áhrif á daglegt líf íbúa á Reykjanesi næstu dagana. Því er óhætt að segja að næsta vika mun taka á samtakamátt og samheldni íbúa.Það er ljóst að næstu dagar og nætur geta því orðið kaldar í húsum á Suðurnesjum. Mörg eru búin að tryggja sér rafmagnshitara og er það ítrekað að minna fólk á að nota þau raftæki sparlega, eða eftir þörfum og taki þar með tillit til annarra. Í kvöld kom það vel í ljós hvaða áhrif álagspunktar á kerfið geta haft þegar rafmagn fór af stórum hluta svæðisins. Áður hefur komið fram að rafdreifikerfi HS Veitna er ekki hannað til húskyndingar og því þolir kerfið ekki mikla álagspunkta. Það er ekki hægt að segja það nægilega oft hve mikilvægt það er fyrir rafkerfið á Suðurnesjum að fara sparlega með rafmagnið. Það mun skipta sköpum fyrir næstu daga. Áfram vilja Almannavarnir hvetja öll til þess að huga að nágrönnum sínum, það er ekki víst að öll hafi haft tækifæri til að verða sér úti um hitara eða skilji þær leiðbeiningar sem sendar hafa verið út í dag um takmörkun á notkun þeirra. Einhver orðið sér út um gashitara og minnum við á mikilvægi þess að hafa opna glugga þegar gas er notað. Þá er ekki síður mikilvægt að slökkva á öllu gasi áður en fólk fer að sofa og setja gaskútinn út fyrir dyr. Aldrei á að nota gas í lokuðu rými innanhúss og yfir nótt, mikilvægt er að lofta um rými þar sem gas er í notkun. Til að halda rafmagni á húsum er mikilvægt að allir hámarki rafkyndingu við 2,5 kW á hverja íbúð, fari sparlega með rafmagn, slökkva á rafmagnsofnum á meðan önnur orkufrek raftæki eru notuð og hlaði ekki rafbíla heima fyrir heldur noti hverfahleðslur og hraðhleðslur sem í boði eru á svæðinu. Frekari upplýsingar um framhaldið og stöðu mála verða sendar til íbúa á morgun.Spurt og svarað vegna heitavatnsleysis;https://www.almannavarnir.is/frettir/spurt-og-svarad-vegna-heitavatnsleysis-a-sudurnesjum/Ráðleggingar Félags pípulagningarmanna og Samtaka rafverktaka:https://www.almannavarnir.is/skerding-a-hitaveitu/ Eldgos og jarðhræringar Orkumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Vara við langvarandi rafmagnsleysi haldi fólk ekki út Almannavarnir hvetja íbúa á Reykjanesi til að spara rafmagn og vara við alvarlegum afleiðingum haldi kerfið ekki út þessa álagstíma. 9. febrúar 2024 21:17 Ástandið ekki gott en kraftaverk unnið í nótt Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ástandið á Suðurnesjum ekki vera gott vegna heitavatnsleysis en dómsmálaráðherra vill meina að þarna hafi verið unnið kraftaverk. 9. febrúar 2024 21:01 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Sjá meira
Fram kemur í tilkynningunni að lögnin hafi líklega laskast við hraunrennslið í gærmorgun. Þá hafi hún að líkindum brostið endanlega þegar aukið var á vatnsdælingu seint í kvöld. Staðsetningin er undir miðju hrauni, á þeim kafla þar sem það er þykkast, og því útilokað að ráðast í viðgerðir þar. Þegar er hafinn undirbúningur að lagningu nýrrar lagnar í nánu samstarfi við almannavarnir en ljóst er að sú framkvæmd mun taka einhverja daga. Ekki er hægt að áætla nákvæmari tímasetningar á þessari stundu. Brýnt er að fylgja leiðbeiningu almannavarna og HS Veitna varðandi viðbrögð í þessum erfiðu og krefjandi aðstæðum. Ljóst er að fregnirnar koma illa við íbúa á Suðurnesjum sem áttu von á því að heitt vatn kæmist á hús þeirra á sunnudag, þegar fullur þrýstingur yrði kominn á nýju lögnina. Páll Erland, forstjóri HS veitna, sagði í fréttum Stöðvar 2 á fimmtudag að ekkert annað en heitavatnsleysi væri í kortunum þar til ný varalögn væri virkjuð. Það átti að takast í kvöld og svo var reiknað með fullum þrýstingi á kerfið á sunnudag og um leið hiti í húsin í Reykjanesbæ og nágrenni. Nú ríkir óvissa um hvenær það tekst. Páll sagði ljóst að heitavatnsleysi gæti varað í margar vikur ef ekki tekst að tengja nýja heitavatnslögn. Því væri allt kapp lagt á að ná að tengja það sem fyrst. Nokkurra stiga frost er í veðurkortunum fyrir suðvesturhornið næstu daga en svo ættu að fara sjást jákvæðar tölur upp úr miðri viku. Almannavarnir hafa sent frá sér tilkynningu vegna stöðunnar. Hana má sjá í heild að neðan. Seint í kvöld eða um kl. 22:30 kom í ljós að hjáveitulögn meðfram Njarðvíkuræðinni fór í sundur undir miðju hrauni þar með er ljóst að lögning ber ekki heitt vatn lengur til Reykjanesbæjar. Væntanlega laskaðist lögnin við hraunrennslið í gærmorgun og seint í kvöld, þegar aukið var við vatnsdælingu, virðist hún hafa brostið endanlega. Staðsetningin er undir miðju hrauni, á þeim kafla þar sem það er þykkast, og því útilokað að ráðast í viðgerðir þar. Þegar er hafinn undirbúningur að lagningu nýrrar lagnar en ljóst er að sú framkvæmd mun taka einhverja daga. Ekki er hægt að áætla nákvæmari tímasetningar á þessari stundu. Afleiðingar af eldgosinu sem hófst um sexleytið í gærmorgun er að sýna sig að verða verulegar og mun hafa mjög mikil áhrif á daglegt líf íbúa á Reykjanesi næstu dagana. Því er óhætt að segja að næsta vika mun taka á samtakamátt og samheldni íbúa.Það er ljóst að næstu dagar og nætur geta því orðið kaldar í húsum á Suðurnesjum. Mörg eru búin að tryggja sér rafmagnshitara og er það ítrekað að minna fólk á að nota þau raftæki sparlega, eða eftir þörfum og taki þar með tillit til annarra. Í kvöld kom það vel í ljós hvaða áhrif álagspunktar á kerfið geta haft þegar rafmagn fór af stórum hluta svæðisins. Áður hefur komið fram að rafdreifikerfi HS Veitna er ekki hannað til húskyndingar og því þolir kerfið ekki mikla álagspunkta. Það er ekki hægt að segja það nægilega oft hve mikilvægt það er fyrir rafkerfið á Suðurnesjum að fara sparlega með rafmagnið. Það mun skipta sköpum fyrir næstu daga. Áfram vilja Almannavarnir hvetja öll til þess að huga að nágrönnum sínum, það er ekki víst að öll hafi haft tækifæri til að verða sér úti um hitara eða skilji þær leiðbeiningar sem sendar hafa verið út í dag um takmörkun á notkun þeirra. Einhver orðið sér út um gashitara og minnum við á mikilvægi þess að hafa opna glugga þegar gas er notað. Þá er ekki síður mikilvægt að slökkva á öllu gasi áður en fólk fer að sofa og setja gaskútinn út fyrir dyr. Aldrei á að nota gas í lokuðu rými innanhúss og yfir nótt, mikilvægt er að lofta um rými þar sem gas er í notkun. Til að halda rafmagni á húsum er mikilvægt að allir hámarki rafkyndingu við 2,5 kW á hverja íbúð, fari sparlega með rafmagn, slökkva á rafmagnsofnum á meðan önnur orkufrek raftæki eru notuð og hlaði ekki rafbíla heima fyrir heldur noti hverfahleðslur og hraðhleðslur sem í boði eru á svæðinu. Frekari upplýsingar um framhaldið og stöðu mála verða sendar til íbúa á morgun.Spurt og svarað vegna heitavatnsleysis;https://www.almannavarnir.is/frettir/spurt-og-svarad-vegna-heitavatnsleysis-a-sudurnesjum/Ráðleggingar Félags pípulagningarmanna og Samtaka rafverktaka:https://www.almannavarnir.is/skerding-a-hitaveitu/
Eldgos og jarðhræringar Orkumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Vara við langvarandi rafmagnsleysi haldi fólk ekki út Almannavarnir hvetja íbúa á Reykjanesi til að spara rafmagn og vara við alvarlegum afleiðingum haldi kerfið ekki út þessa álagstíma. 9. febrúar 2024 21:17 Ástandið ekki gott en kraftaverk unnið í nótt Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ástandið á Suðurnesjum ekki vera gott vegna heitavatnsleysis en dómsmálaráðherra vill meina að þarna hafi verið unnið kraftaverk. 9. febrúar 2024 21:01 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Sjá meira
Vara við langvarandi rafmagnsleysi haldi fólk ekki út Almannavarnir hvetja íbúa á Reykjanesi til að spara rafmagn og vara við alvarlegum afleiðingum haldi kerfið ekki út þessa álagstíma. 9. febrúar 2024 21:17
Ástandið ekki gott en kraftaverk unnið í nótt Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ástandið á Suðurnesjum ekki vera gott vegna heitavatnsleysis en dómsmálaráðherra vill meina að þarna hafi verið unnið kraftaverk. 9. febrúar 2024 21:01