Sporthúsið býður íbúum aðgang að sturtu ókeypis Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. febrúar 2024 16:56 Sporthúsinu í Reykjanesbæ hefur tekist að koma í gang nokkrum sturtum og bjóða íbúum á svæðinu aðgang að þeim endurgjaldslaust. Sporthúsið Sporthúsið í Reykjanesbæ hefur ákveðið að bjóða heitavatnslausum íbúum ókeypis í sturtu. Æfingaaðstaða þeirra er líka opin. Í færslu sem þau birti á síðu sína á Facebook fyrr í dag segja þau að með samstilltu átaki hafi verið hægt að tengja nokkra aflgjafa sem gerir þeim kleift að hita húsið, keyra nokkrar sturtur og opna starfsemina. Verkefnið hafi verið unnið í nánu samstarfi við HS Veitur, aðgerðarstjórn lögreglunnar á Suðurnesjum og Reykjanesbæ. „Búið er að álagsmæla húsið hjá okkur í fullum afköstum og erum við enn talsvert innan þeirra marka sem HS Veitur hafa gefið okkur upp að veitukerfið á okkar svæði þoli. Við viljum ítreka sérstaklega að notkunin mun ekki bitna með nokkrum hætti á öðrum íbúum bæjarins. Að auki erum við með rúmlega 150 kw sem framleidd eru með olíu,“ stendur í færslunni. Þau segja betur eiga eftir að koma í ljós hversu mörgum þau geti þjónað í einu en að ef ásóknin verði meiri en aðstæður ráða við munu þau reyna að auka afkastagetuna eða koma á legg einhvers konar skráningarferli. „Við erum stolt að geta veitt íbúum Suðurnesja þessa þjónustu, sjáumst í Sporthúsinu.“ Reykjanesbær Líkamsræktarstöðvar Eldgos á Reykjanesskaga Kópavogur Suðurnesjabær Vogar Grindavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Í færslu sem þau birti á síðu sína á Facebook fyrr í dag segja þau að með samstilltu átaki hafi verið hægt að tengja nokkra aflgjafa sem gerir þeim kleift að hita húsið, keyra nokkrar sturtur og opna starfsemina. Verkefnið hafi verið unnið í nánu samstarfi við HS Veitur, aðgerðarstjórn lögreglunnar á Suðurnesjum og Reykjanesbæ. „Búið er að álagsmæla húsið hjá okkur í fullum afköstum og erum við enn talsvert innan þeirra marka sem HS Veitur hafa gefið okkur upp að veitukerfið á okkar svæði þoli. Við viljum ítreka sérstaklega að notkunin mun ekki bitna með nokkrum hætti á öðrum íbúum bæjarins. Að auki erum við með rúmlega 150 kw sem framleidd eru með olíu,“ stendur í færslunni. Þau segja betur eiga eftir að koma í ljós hversu mörgum þau geti þjónað í einu en að ef ásóknin verði meiri en aðstæður ráða við munu þau reyna að auka afkastagetuna eða koma á legg einhvers konar skráningarferli. „Við erum stolt að geta veitt íbúum Suðurnesja þessa þjónustu, sjáumst í Sporthúsinu.“
Reykjanesbær Líkamsræktarstöðvar Eldgos á Reykjanesskaga Kópavogur Suðurnesjabær Vogar Grindavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira