Hvers eiga aldraðir að gjalda? Tómas A. Tómasson skrifar 12. febrúar 2024 10:01 Ríkisstjórnin hefur boðað byggingu 394 hjúkrunarrýma á næstu 5 árum. Það þarf að byggja 700 hjúkrunarrými til þess að taka á biðlistanum sem þegar hefur myndast. Ef litið er til næstu fimm ára er ljóst að þörfin eftir hjúkrunarrýmum mun aðeins aukast. Núverandi áætlanir ríkisstjórnarinnar í þessum málum eru vanvirðing gagnvart öldruðum. Stjórnvöld halda vísvitandi til streitu stefnu sem mun leiða til alvarlegs skorts á hjúkrunarrýmum fyrir veikt gamalt fólk sem mun ekki hafa annarra kosta völ en að dvelja á Landspítalanum. Samkvæmt heilbrigðisráðherra mun rekstrakostnaðurinn við þessi 394 hjúkrunarrými verða 6,8 milljarða króna á ári. Þetta fjármagn er ekki í fjármáláætlun ríkisstjórnar. Vonandi verður það leiðrétt strax í vor. Síðastliðin tíu ár höfum við hlustað á stjórnmálamenn tala um það hvernig hægt er að efla heimahjúkrun til þess að taka á skorti á hjúkrunarrýmum. Ef litið er til hlutfalls landframleiðslu hefur fjármagn til heimahjúkrunar staðið í stað allan þann tíma. Þá er ljóst að heimahjúkrun ein og sér leysir ekki vandan, enda mun fjöldi fólks yfir áttrætt tvöfaldast á næstu fimmtán árum. Við þurfum að spýta í lófana í þessum málflokki. Það þarf þjóðarátak í byggingu hjúkrunarrýma og við þurfum að hefjast handa strax í dag. Með því að fjárfesta í málefnum eldra fólks, komum við í veg fyrir óviðráðanlegan útgjaldavöxt til lengri tíma ásamt þeim óútreiknalegum þjáningum sem aðgerðarleysi í þessum efnum myndi orsaka. Höfundur er þingmaður Flokks fólksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tómas A. Tómasson Flokkur fólksins Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Alþingi Mest lesið Er EES samningurinn gagnlaus fyrir Ísland? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Er píptest rót alls ills? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Að mennta til lífs, ekki prófa Sandra Sigurðardóttir Skoðun Það er kominn tími til... Birgir Rúnar Davíðsson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Hverju lofar þú? Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir Skoðun Læknafélagið virðir ekki afstöðu félagsmanna sinna Bjarni Jónsson Skoðun Frá frammistöðuvæðingu til farsældar Helga Þórey Júlíudóttir Skoðun Með hjúkkuna upp í rúm og lækninn í vasanum Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Vertu bandamaður kæri bróðir! Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að mennta til lífs, ekki prófa Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Það er kominn tími til... Birgir Rúnar Davíðsson skrifar Skoðun Er EES samningurinn gagnlaus fyrir Ísland? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Er píptest rót alls ills? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vertu bandamaður kæri bróðir! Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Frá frammistöðuvæðingu til farsældar Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ísland á að verja með íslenskum lögum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fyrsta skrefið í átt að betri Menntasjóði Logi Einarsson skrifar Skoðun Læknafélagið virðir ekki afstöðu félagsmanna sinna Bjarni Jónsson skrifar Skoðun Göngum í takt skrifar Skoðun Hverju lofar þú? Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Það er vá fyrir dyrum - Börnin okkar Svava Þ. Hjaltalín skrifar Skoðun Hvert er eðli innflutningtolla? – Hvað er Trump eiginlega að gera? - Hverjir munu líða mest? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar - Babýlonherleiðingin og örlög smáþjóða í átökum heimsvelda Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Fjölgun hjartasjúkdóma og aukið álag á spítalana í boði Carnivore bylgjunnar? Guðrún Nanna Egilsdóttir,Dögg Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Allt að vinna, engu að tapa! Helga Rakel Rafnsdóttir,Margrét M. Norðdahl skrifar Skoðun Fiskurinn í blokkunum Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Snýst núverandi staðsetning Reykjavíkurflugvallar um öryggi… eða mögulega eitthvað annað Daði Rafnsson ,Kristján Vigfússon ,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar vald óttast þekkingu Halla Sigríður Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með hjúkkuna upp í rúm og lækninn í vasanum Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Komum náminu á Höfn í höfn Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Betra líf eftir greiningu krabbameins, tímamótarannsókn sem vísar veginn Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Veiðigjöld vs afnám undanþágu orkumannvirkja frá fasteignamatsskyldu Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Tollar – Fyrir hverja? Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Þau eru fá en þörfin er stór Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög, valkostur í atvinnurekstri Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Leiðin til helvítis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Eitruð kvenmennska Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Hinn nýi íslenski aðall Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur boðað byggingu 394 hjúkrunarrýma á næstu 5 árum. Það þarf að byggja 700 hjúkrunarrými til þess að taka á biðlistanum sem þegar hefur myndast. Ef litið er til næstu fimm ára er ljóst að þörfin eftir hjúkrunarrýmum mun aðeins aukast. Núverandi áætlanir ríkisstjórnarinnar í þessum málum eru vanvirðing gagnvart öldruðum. Stjórnvöld halda vísvitandi til streitu stefnu sem mun leiða til alvarlegs skorts á hjúkrunarrýmum fyrir veikt gamalt fólk sem mun ekki hafa annarra kosta völ en að dvelja á Landspítalanum. Samkvæmt heilbrigðisráðherra mun rekstrakostnaðurinn við þessi 394 hjúkrunarrými verða 6,8 milljarða króna á ári. Þetta fjármagn er ekki í fjármáláætlun ríkisstjórnar. Vonandi verður það leiðrétt strax í vor. Síðastliðin tíu ár höfum við hlustað á stjórnmálamenn tala um það hvernig hægt er að efla heimahjúkrun til þess að taka á skorti á hjúkrunarrýmum. Ef litið er til hlutfalls landframleiðslu hefur fjármagn til heimahjúkrunar staðið í stað allan þann tíma. Þá er ljóst að heimahjúkrun ein og sér leysir ekki vandan, enda mun fjöldi fólks yfir áttrætt tvöfaldast á næstu fimmtán árum. Við þurfum að spýta í lófana í þessum málflokki. Það þarf þjóðarátak í byggingu hjúkrunarrýma og við þurfum að hefjast handa strax í dag. Með því að fjárfesta í málefnum eldra fólks, komum við í veg fyrir óviðráðanlegan útgjaldavöxt til lengri tíma ásamt þeim óútreiknalegum þjáningum sem aðgerðarleysi í þessum efnum myndi orsaka. Höfundur er þingmaður Flokks fólksins.
Skoðun Hvert er eðli innflutningtolla? – Hvað er Trump eiginlega að gera? - Hverjir munu líða mest? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar - Babýlonherleiðingin og örlög smáþjóða í átökum heimsvelda Sigurvin Lárus Jónsson skrifar
Skoðun Fjölgun hjartasjúkdóma og aukið álag á spítalana í boði Carnivore bylgjunnar? Guðrún Nanna Egilsdóttir,Dögg Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Snýst núverandi staðsetning Reykjavíkurflugvallar um öryggi… eða mögulega eitthvað annað Daði Rafnsson ,Kristján Vigfússon ,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Betra líf eftir greiningu krabbameins, tímamótarannsókn sem vísar veginn Sigríður Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Veiðigjöld vs afnám undanþágu orkumannvirkja frá fasteignamatsskyldu Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar