Elsti þjálfari deildarinnar en hefur ekkert hugsað um að hætta Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 23:31 Andy Reid verður elsti þjálfari deildarinnar á næsta tímabili Rob Carr/Getty Images Andy Reid hampaði Ofurskálinni í þriðja sinn með Kansas City Chiefs í nótt eftir sigur í úrslitaleik gegn San Francisco 49ers. Þrátt fyrir að vera kominn á háan aldur mun þjálfarinn ekki láta af störfum og lofaði stuðningsmönnum að stýra liðinu á næsta tímabili. Andy verður 66 ára gamall í mars og mun á næsta tímabili verða elsti þjálfari deildarinnar eftir að Bill Belichick, 71 árs, og Pete Carroll, 72 ára, létu nýlega af störfum. Margir höfðu spáð því að Andy Reid myndi tilkynna starfslok í kjölfar Ofurskálarinnar í gær, en hann blés strax á þær sögusagnir. Andy Reid confirms at day-after press conference that he WILL return for the 2024 season: “I haven’t even thought about (retirement). People keep asking me. I haven’t really gone there. I haven’t really thought about it.”— Jeff Darlington (@JeffDarlington) February 12, 2024 „Ég hef í alvöru ekki einu sinni pælt í því, ég hef verið spurður að því og fólk hættir ekki að spyrja mig. Ég er orðinn gamli kallinn núna, þannig að ég mun þurfa að svara þessu áfram, en ég hef sjálfur ekkert hugsað um að hætta“ sagði Reid á blaðamannafundi í Las Vegas á mánudagsmorgni eftir Ofurskálina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cvo5aWen9-0">watch on YouTube</a> NFL Ofurskálin Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fleiri fréttir Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sjá meira
Andy verður 66 ára gamall í mars og mun á næsta tímabili verða elsti þjálfari deildarinnar eftir að Bill Belichick, 71 árs, og Pete Carroll, 72 ára, létu nýlega af störfum. Margir höfðu spáð því að Andy Reid myndi tilkynna starfslok í kjölfar Ofurskálarinnar í gær, en hann blés strax á þær sögusagnir. Andy Reid confirms at day-after press conference that he WILL return for the 2024 season: “I haven’t even thought about (retirement). People keep asking me. I haven’t really gone there. I haven’t really thought about it.”— Jeff Darlington (@JeffDarlington) February 12, 2024 „Ég hef í alvöru ekki einu sinni pælt í því, ég hef verið spurður að því og fólk hættir ekki að spyrja mig. Ég er orðinn gamli kallinn núna, þannig að ég mun þurfa að svara þessu áfram, en ég hef sjálfur ekkert hugsað um að hætta“ sagði Reid á blaðamannafundi í Las Vegas á mánudagsmorgni eftir Ofurskálina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cvo5aWen9-0">watch on YouTube</a>
NFL Ofurskálin Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fleiri fréttir Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sjá meira