Fara af neyðarstigi og á hættu- og óvissustig Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2024 12:19 Heitu vatni hefur að mestu verið komið á á Suðurnesjum eftir að Njarðvíkuræð fór undir hraun á kafla. HS Veitur Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara af neyðarstigi Almannavarna vegna eldgoss á Reykjanesskaga, þar sem búið er að lýsa yfir goslokum. Í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra segir að á sama tíma haldi landris áfram við Svartsengi og því hafi verið ákveðið að setja á hættustig vegna þess. „Einnig hefur Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara af neyðarstigi vegna rofs á afhendingu á heitu vatni á Suðurnesjum. Almannavarnarstigið vegna þessa hefur nú verið fært á óvissustig,“ segir í tilkynningunni. Íbúar í Suðurnesjabæ bíða enn eftir heitu vatni Fyrr í dag var sagt frá því að íbúar Suðurnesjabæjar séu enn ekki komnir með heitt vatn og því biðji HS veitur þau sem séu þeirri stöðu að sýna áfram biðlund. „Kerfið hefur verið keyrt upp rólega í nótt og verður vonandi búið að ná jafnvægi síðar dag en jafnvel ekki fullum þrýsingi fyrr en í kvöld. Í tilkynningu HS Veitna segir að þrátt fyrir að heitt vatn sé komið í krana er eðlilegt að ekki sé kominn hiti á ofna og gólfhitakerfi þar sem fullum þrýstingi hefur ekki verið náð á kerfið eins og komið hefur fram.“ Almannavarnir Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Grindavík Reykjanesbær Vogar Suðurnesjabær Tengdar fréttir Blæs á gagnrýni um að ekkert hafi verið gert Forstjóri HS Orku vísar á bug gagnrýni á að ekki hafi verið lögð varalögn við Svartsengi. Vinna síðustu þriggja ára hafi nýst vel. 12. febrúar 2024 18:52 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Erlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra segir að á sama tíma haldi landris áfram við Svartsengi og því hafi verið ákveðið að setja á hættustig vegna þess. „Einnig hefur Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara af neyðarstigi vegna rofs á afhendingu á heitu vatni á Suðurnesjum. Almannavarnarstigið vegna þessa hefur nú verið fært á óvissustig,“ segir í tilkynningunni. Íbúar í Suðurnesjabæ bíða enn eftir heitu vatni Fyrr í dag var sagt frá því að íbúar Suðurnesjabæjar séu enn ekki komnir með heitt vatn og því biðji HS veitur þau sem séu þeirri stöðu að sýna áfram biðlund. „Kerfið hefur verið keyrt upp rólega í nótt og verður vonandi búið að ná jafnvægi síðar dag en jafnvel ekki fullum þrýsingi fyrr en í kvöld. Í tilkynningu HS Veitna segir að þrátt fyrir að heitt vatn sé komið í krana er eðlilegt að ekki sé kominn hiti á ofna og gólfhitakerfi þar sem fullum þrýstingi hefur ekki verið náð á kerfið eins og komið hefur fram.“
Almannavarnir Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Grindavík Reykjanesbær Vogar Suðurnesjabær Tengdar fréttir Blæs á gagnrýni um að ekkert hafi verið gert Forstjóri HS Orku vísar á bug gagnrýni á að ekki hafi verið lögð varalögn við Svartsengi. Vinna síðustu þriggja ára hafi nýst vel. 12. febrúar 2024 18:52 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Erlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Blæs á gagnrýni um að ekkert hafi verið gert Forstjóri HS Orku vísar á bug gagnrýni á að ekki hafi verið lögð varalögn við Svartsengi. Vinna síðustu þriggja ára hafi nýst vel. 12. febrúar 2024 18:52