Einn látinn eftir skotárás í sigurgöngu Kansas City Chiefs Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 21:14 Fólk flúði samstundis af vettvangi Jamie Squire/Getty Images Að minnsta kosti átta manns slösuðust í skotárás sem átti sér stað í sigurgöngu NFL meistaranna Kansas City Chiefs. Einn þeirra hefur nú verið úrskurðaður látinn. Tveir hafa verið handteknir í kjölfarið. Árásinni var ekki beint að liðsrútu Kansas City Chiefs. Allir leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn liðsins sluppu óhultir. Skotárasin átti sér stað á lestarstöð í miðri borginni, örtröð skapaðist í kjölfarið og mannfjöldinn flúði af vettvangi. Fulltrúi slökkviliðsins staðfesti við ESPN að allavega 14 manns hafi hlotið skaða af, ástand þriggja er talið mjög alvarlegt og einn var úrskurðaður látinn. WATCH: Moment when shots were fired near Union Station at Super Bowl victory parade in Kansas City, Missouri.#ChiefsParade Union Station #GOPDeathCult pic.twitter.com/6aEt8LRZK1— Firoz Shaikh (@firozaiba) February 14, 2024 Chaos has broken out at the end of the Chiefs Super Bowl parade. Police and military personnel just took off inside of Union Station pic.twitter.com/mqNeodS9r5— Jacob Meikel (@NPNOWMeikel) February 14, 2024 Lögreglan hafði snöggt viðbragð og handtók grunaðan einstakling í kjölfarið. #BREAKING: Gunfire erupts at the end of the Chiefs Super Bowl Victory Rally📌#KansasCity | #MissouriCurrently, numerous law enforcement and other authorities and Military officials are responding to multiple shots fired at or inside Union Station following the Chiefs' Super… pic.twitter.com/GmYZwh1Ph9— Sakshi Agarwal (@sakshiish) February 14, 2024 Black teens arrested outside #UnionStation #ChiefsParade //my video pic.twitter.com/lJk09qizPi— krunk (@krunksnipes) February 14, 2024 Hugrakkir aðdáendur Kansas City Chiefs veittust einnig að grunuðum einstaklingi. Breaking Video of Heroic Kansas City fans tackling one of the shooters pic.twitter.com/cAxL9Kox8d— Fantasy Fanatics (@FFB_Fanatics) February 14, 2024 CITIZENS TACKLE GUNMAN AT KANSAS CITY CHIEFS SUPERBOWL PARADE:Several people were shot in Kansas City, Missouri, on Wednesday, after revelers gathered to celebrate with a parade and rally for the Chiefs' Super Bowl win, according to police.The shooting took place west of… pic.twitter.com/efdi93Hf6B— Rob Vendetti (@rob_vendetti) February 14, 2024 Happening right now on active shooter Super Bowl parade Kansas City pic.twitter.com/RquZyEtx0i— stephion (@stephion76) February 14, 2024 Sam McDowell, blaðamaður í Kansas, tók tvo menn tali sem urðu vitni að atvikinu. Annar þeirra sagðist hafa heyrt að minnsta kosti 15-20 skot. Talked with John O’Connor of Kansas City who said he thought he heard 15-20 shots left of the stage. He describes it here: pic.twitter.com/W60R1x6qFv— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 Gabe Wallace, a sophomore at Shawnee Mission East, heard the gunshots and hopped a barricade, scraping head on the concrete. He lost track of his friends. On what he was thinking? “My friends are dead.”Said Andy Reid hugged him. “He trying to comfort me.” pic.twitter.com/arcWCm7ytu— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 ESPN greindi svo frá því að einn einstaklingur væri látinn eftir árásina. Update: One person was killed and nine were injured after shots were fired at the end of the Chiefs' Super Bowl parade, fire department officials said. https://t.co/SRfihrE0n7— ESPN (@espn) February 14, 2024 NFL Ofurskálin Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira
Árásinni var ekki beint að liðsrútu Kansas City Chiefs. Allir leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn liðsins sluppu óhultir. Skotárasin átti sér stað á lestarstöð í miðri borginni, örtröð skapaðist í kjölfarið og mannfjöldinn flúði af vettvangi. Fulltrúi slökkviliðsins staðfesti við ESPN að allavega 14 manns hafi hlotið skaða af, ástand þriggja er talið mjög alvarlegt og einn var úrskurðaður látinn. WATCH: Moment when shots were fired near Union Station at Super Bowl victory parade in Kansas City, Missouri.#ChiefsParade Union Station #GOPDeathCult pic.twitter.com/6aEt8LRZK1— Firoz Shaikh (@firozaiba) February 14, 2024 Chaos has broken out at the end of the Chiefs Super Bowl parade. Police and military personnel just took off inside of Union Station pic.twitter.com/mqNeodS9r5— Jacob Meikel (@NPNOWMeikel) February 14, 2024 Lögreglan hafði snöggt viðbragð og handtók grunaðan einstakling í kjölfarið. #BREAKING: Gunfire erupts at the end of the Chiefs Super Bowl Victory Rally📌#KansasCity | #MissouriCurrently, numerous law enforcement and other authorities and Military officials are responding to multiple shots fired at or inside Union Station following the Chiefs' Super… pic.twitter.com/GmYZwh1Ph9— Sakshi Agarwal (@sakshiish) February 14, 2024 Black teens arrested outside #UnionStation #ChiefsParade //my video pic.twitter.com/lJk09qizPi— krunk (@krunksnipes) February 14, 2024 Hugrakkir aðdáendur Kansas City Chiefs veittust einnig að grunuðum einstaklingi. Breaking Video of Heroic Kansas City fans tackling one of the shooters pic.twitter.com/cAxL9Kox8d— Fantasy Fanatics (@FFB_Fanatics) February 14, 2024 CITIZENS TACKLE GUNMAN AT KANSAS CITY CHIEFS SUPERBOWL PARADE:Several people were shot in Kansas City, Missouri, on Wednesday, after revelers gathered to celebrate with a parade and rally for the Chiefs' Super Bowl win, according to police.The shooting took place west of… pic.twitter.com/efdi93Hf6B— Rob Vendetti (@rob_vendetti) February 14, 2024 Happening right now on active shooter Super Bowl parade Kansas City pic.twitter.com/RquZyEtx0i— stephion (@stephion76) February 14, 2024 Sam McDowell, blaðamaður í Kansas, tók tvo menn tali sem urðu vitni að atvikinu. Annar þeirra sagðist hafa heyrt að minnsta kosti 15-20 skot. Talked with John O’Connor of Kansas City who said he thought he heard 15-20 shots left of the stage. He describes it here: pic.twitter.com/W60R1x6qFv— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 Gabe Wallace, a sophomore at Shawnee Mission East, heard the gunshots and hopped a barricade, scraping head on the concrete. He lost track of his friends. On what he was thinking? “My friends are dead.”Said Andy Reid hugged him. “He trying to comfort me.” pic.twitter.com/arcWCm7ytu— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 ESPN greindi svo frá því að einn einstaklingur væri látinn eftir árásina. Update: One person was killed and nine were injured after shots were fired at the end of the Chiefs' Super Bowl parade, fire department officials said. https://t.co/SRfihrE0n7— ESPN (@espn) February 14, 2024
NFL Ofurskálin Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira