Hrífandi hönnunarperla við Heiðmörk Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. febrúar 2024 14:29 Stórbrotið útsýni að óspilltri náttúru úr stofunni. Fasteignaljósmyndun Við Urriðaholtsstræti 72 í Garðabæ má finna glæsilegt 180 fermetra raðhús á tveimur hæðum með útsýni að Heiðmörk. Það sem gerir eignina afar áhugaverða er að húsið er svansvottað. Ásett verð er 147,9 milljónir. Falleg hönnun, hlýleiki og náttúruleg birta einkennir þessa sjarmerandi eign. Eigendur eru sannkallaðir fagurkerar sem hafa innréttað húsið á afar glæsilegan máta með skandinavísku yfirbragði, en í eigninni má finna klassísk húsgögn eftir heimsþekkta hönnuði sem standast tímans tönn. Þá má meðal annars nefna Eggið og Sjöurnar eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen og gráar Montana hillueiningar, hönnun frá árinu 1982. Náttúruleg birta er eitt af þeim kröfum sem þarf að uppfylla til að fá svansvottun.Fasteignaljósmyndun Útgengt er úr alrýminu á rúmgóðan pall.Fasteignaljósmyndun Alrýmið sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu, er í björtu og rúmgóðu rými með góðum gluggum og útsýni að óspilltri náttúru. Eignin skiptist í fimm svefnherbergi, þvottahús, tvö baðherbergi, eldhús, borðstofu, stofu, sjónvarpsrými og geymslu. Útgengt er úr stofu á rúmgóða verönd. Hver krókur og kimi er vel nýttur í húsinu sem er tilvalið fjölskyldufólk. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmgott og vel skipulagt með góðu vinnuplássi.Fasteignaljósmyndun í eldhúsi er grár innrétting og ljós qvarts steinn á borðum.Fasteignaljósmyndun Skrifstofuaðstaðan undir stiganum er sniðug og góð nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Tvö stílhrein baðherbergi eru í eigninni.Fasteignaljósmyndun Fjögur barnaherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Útgengt er á svalir úr hjónaherbergi með fallegu útsýni að Heiðmörk.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Tíska og hönnun Garðabær Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Falleg hönnun, hlýleiki og náttúruleg birta einkennir þessa sjarmerandi eign. Eigendur eru sannkallaðir fagurkerar sem hafa innréttað húsið á afar glæsilegan máta með skandinavísku yfirbragði, en í eigninni má finna klassísk húsgögn eftir heimsþekkta hönnuði sem standast tímans tönn. Þá má meðal annars nefna Eggið og Sjöurnar eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen og gráar Montana hillueiningar, hönnun frá árinu 1982. Náttúruleg birta er eitt af þeim kröfum sem þarf að uppfylla til að fá svansvottun.Fasteignaljósmyndun Útgengt er úr alrýminu á rúmgóðan pall.Fasteignaljósmyndun Alrýmið sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu, er í björtu og rúmgóðu rými með góðum gluggum og útsýni að óspilltri náttúru. Eignin skiptist í fimm svefnherbergi, þvottahús, tvö baðherbergi, eldhús, borðstofu, stofu, sjónvarpsrými og geymslu. Útgengt er úr stofu á rúmgóða verönd. Hver krókur og kimi er vel nýttur í húsinu sem er tilvalið fjölskyldufólk. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er rúmgott og vel skipulagt með góðu vinnuplássi.Fasteignaljósmyndun í eldhúsi er grár innrétting og ljós qvarts steinn á borðum.Fasteignaljósmyndun Skrifstofuaðstaðan undir stiganum er sniðug og góð nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Tvö stílhrein baðherbergi eru í eigninni.Fasteignaljósmyndun Fjögur barnaherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Útgengt er á svalir úr hjónaherbergi með fallegu útsýni að Heiðmörk.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Tíska og hönnun Garðabær Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira