Danskur gullhringur sagður hafa verið í eigu konungborinna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2024 07:55 Kirstine Pommergaard segir konungbornar fjölskyldur á norðurlöndum gjarnan hafa borið gimsteina með steinum líkt og hringurinn sem hér um ræðir. Danska þjóðminjasafnið Danskir fornleifafræðingar hafa fundið danskan gullhring á suðurhluta Jótlands sem talinn er vera frá fimmtu til sjöttu öld. Hann er talinn hafa verið í eigu konungborinnar fjölskyldu sem er þá talin hafa ráðið lögum og lofum á svæðinu á þessum tíma. Danska ríkisútvarpið hefur eftir Kirstine Pommergaard, fornleifafræðingi hjá danska þjóðminjasafninu að hringurinn sé fyrsta merkið um að slík fjölskylda hafi verið til á þessum tíma, við bæinn Emmerlev. Hringurinn er talinn vera smíðaður af Meróving konungsfjölskyldunni sem stýrði einu konungsveldi Franka á þessum tíma. Kristine segir hringinn vera merki um að hin konungsborna fjölskylda í Emmerlev hafi verið í bandalagi með Meróving ættarveldinu. Frankarnir hafi verið þekktir fyrir að bjóða fram ættingja sína í hjónaband og búa þannig til bandalög um víða Evrópu. Hún bendir á að Emmerlev svæðið á suður Jótlandi sé vel staðsett og með góðan aðgang að sjó. Líklega hafi mikil og blómleg viðskipti því farið fram á svæðinu. Fram kemur í frétt danska ríkisútvarpsins að Danir hafi undanfarin ár fundið merkilega forngripi á svæðinu. Áður hafi gyllt horn fundist í tíu kílómetra fjarlægð frá þeim stað sem hringurinn fannst, en þau eru talin vera frá fjórðu öld. Handbragðið er sagt gefa það til kynna að Frankar hafi smíðað hringinn.Danska þjóðminjasafnið Danmörk Kóngafólk Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Danska ríkisútvarpið hefur eftir Kirstine Pommergaard, fornleifafræðingi hjá danska þjóðminjasafninu að hringurinn sé fyrsta merkið um að slík fjölskylda hafi verið til á þessum tíma, við bæinn Emmerlev. Hringurinn er talinn vera smíðaður af Meróving konungsfjölskyldunni sem stýrði einu konungsveldi Franka á þessum tíma. Kristine segir hringinn vera merki um að hin konungsborna fjölskylda í Emmerlev hafi verið í bandalagi með Meróving ættarveldinu. Frankarnir hafi verið þekktir fyrir að bjóða fram ættingja sína í hjónaband og búa þannig til bandalög um víða Evrópu. Hún bendir á að Emmerlev svæðið á suður Jótlandi sé vel staðsett og með góðan aðgang að sjó. Líklega hafi mikil og blómleg viðskipti því farið fram á svæðinu. Fram kemur í frétt danska ríkisútvarpsins að Danir hafi undanfarin ár fundið merkilega forngripi á svæðinu. Áður hafi gyllt horn fundist í tíu kílómetra fjarlægð frá þeim stað sem hringurinn fannst, en þau eru talin vera frá fjórðu öld. Handbragðið er sagt gefa það til kynna að Frankar hafi smíðað hringinn.Danska þjóðminjasafnið
Danmörk Kóngafólk Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent