Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. febrúar 2024 13:01 Tónlistarmaðurinn Mugison er tilnefndur til Hlustendaverðlaunanna. Stöð 2 Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur. Mugison er tilnefndur í fjórum flokkum á Hlustendaverðlaunum 2024; fyrir lag ársins, plötu ársins, sem flytjandi ársins og söngvari ársins. Í tilefni hátíðarinnar fengum við að kynnast tónlistarmanninum aðeins betur og heyra hvaða tíu hluta hann gæti vart lifað án. Klippa: Mugison Hlustendaverðlaun Tíu hlutir sem skipta mig nærri því öllu máli: Sigzon er íslenskur hattur búinn til í 101. „Kosturinn að vera með hatta er þarf maður ekki að hugsa um hárið. Safna hári áður en maður verður sköllóttur,“ segir Mugison kíminn. Gítar af sömu tegund og Elvis Presley átti. Sundskýla sem sýnir allt - góð í spa og chill en ekki í sundi. Tvöhundruð takka græja. Ferðatölva. Kraftgalli. „Ég er alltaf með hann í bílnum,“ segir Mugison og sýnir einnig ullarpeysur sem hann notar innan undir gallann. Heyrnatól frá Sennheiser. Sími. „Ég hata síma sko og reyni að svara aldrei í þá. Er allaf með hann á silent,“ segir Mugison sem notar hann frekar til að taka myndir. Harmonikka. Ullarsokkar. „Ég er alltaf í þeim, er svo hjátrúarfullur og held að ég deyji ef ég er ekki í þeim,“ segir hann. Stjörnum prýdd tónlistarveisla Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Vísir.is. Öllu verður tjaldað til og er von á sannkallaðri tónlistarveislu. Fram koma GDRN, Prettyboitjokkó, Stjórnin, Magni, Hipsumhaps, Mugison, Diljá Péturs, XXX Rottweiler hundar og Herra Hnetusmjör. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar: Miðasala á Hlustendaverðlaunin eru enn í fullum gangi tix.is. Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Sjá meira
Mugison er tilnefndur í fjórum flokkum á Hlustendaverðlaunum 2024; fyrir lag ársins, plötu ársins, sem flytjandi ársins og söngvari ársins. Í tilefni hátíðarinnar fengum við að kynnast tónlistarmanninum aðeins betur og heyra hvaða tíu hluta hann gæti vart lifað án. Klippa: Mugison Hlustendaverðlaun Tíu hlutir sem skipta mig nærri því öllu máli: Sigzon er íslenskur hattur búinn til í 101. „Kosturinn að vera með hatta er þarf maður ekki að hugsa um hárið. Safna hári áður en maður verður sköllóttur,“ segir Mugison kíminn. Gítar af sömu tegund og Elvis Presley átti. Sundskýla sem sýnir allt - góð í spa og chill en ekki í sundi. Tvöhundruð takka græja. Ferðatölva. Kraftgalli. „Ég er alltaf með hann í bílnum,“ segir Mugison og sýnir einnig ullarpeysur sem hann notar innan undir gallann. Heyrnatól frá Sennheiser. Sími. „Ég hata síma sko og reyni að svara aldrei í þá. Er allaf með hann á silent,“ segir Mugison sem notar hann frekar til að taka myndir. Harmonikka. Ullarsokkar. „Ég er alltaf í þeim, er svo hjátrúarfullur og held að ég deyji ef ég er ekki í þeim,“ segir hann. Stjörnum prýdd tónlistarveisla Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Vísir.is. Öllu verður tjaldað til og er von á sannkallaðri tónlistarveislu. Fram koma GDRN, Prettyboitjokkó, Stjórnin, Magni, Hipsumhaps, Mugison, Diljá Péturs, XXX Rottweiler hundar og Herra Hnetusmjör. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar: Miðasala á Hlustendaverðlaunin eru enn í fullum gangi tix.is.
Hlustendaverðlaunin Tónlist FM957 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Sjá meira