Richard Sherman aftur handtekinn fyrir ölvunarakstur Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 13:02 Richard Sherman starfar sem sjónvarpsmaður hjá Amazon Prime í dag. Cooper Neill/Getty Images Fyrrum NFL leikmaðurinn og núverandi sjónvarpsmaðurinn Richard Sherman var handtekinn fyrir ölvunarakstur í Washington fylki Bandaríkjanna. Sherman var á sínum tíma frábær varnarmaður, hann eyddi ellefu tímabilum í NFL deildinni með San Francisco 49ers, Tampa Bay Buccaneers og Seattle Seahawks. Bestum árangri náði hann með Seahawks þegar þeir unnu Ofurskálina árið 2013. Í dag starfar hann hjá Amazon Prime sem sérfræðingur í setti á fimmtudagskvöldum (e. Thursday Night Football). Hann var handtekinn rétt áður en klukkan gekk fimm, að staðartíma, í nótt. Eins og staðan er verður hann ekki látinn laus gegn tryggingu, en engar ákærur liggja heldur fyrir. Confirmed by WSP: Richard Sherman was arrested for DUI and was booked in the King County Jail around 4am. Per WSP, this under investigation so no other details can be released until the prosecutor’s office files the case.— Aaron Levine (@AaronLevine_) February 24, 2024 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sherman er tekinn fyrir ölvunarakstur. Hann var handtekinn árið 2021 fyrir ölvunarakstur og aðra smáglæpi, hann gekkst við tveimur ákærum og sinnti samfélagsþjónustu. NFL Tengdar fréttir Sherman ætlar að hefna sín á Sjóhaukunum Óvænt félagaskipti áttu sér stað í NFL-deildinni um helgina er bakvörðurinn Richard Sherman fór frá Seattle Seahawks til San Francisco 49ers. 12. mars 2018 16:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sjá meira
Sherman var á sínum tíma frábær varnarmaður, hann eyddi ellefu tímabilum í NFL deildinni með San Francisco 49ers, Tampa Bay Buccaneers og Seattle Seahawks. Bestum árangri náði hann með Seahawks þegar þeir unnu Ofurskálina árið 2013. Í dag starfar hann hjá Amazon Prime sem sérfræðingur í setti á fimmtudagskvöldum (e. Thursday Night Football). Hann var handtekinn rétt áður en klukkan gekk fimm, að staðartíma, í nótt. Eins og staðan er verður hann ekki látinn laus gegn tryggingu, en engar ákærur liggja heldur fyrir. Confirmed by WSP: Richard Sherman was arrested for DUI and was booked in the King County Jail around 4am. Per WSP, this under investigation so no other details can be released until the prosecutor’s office files the case.— Aaron Levine (@AaronLevine_) February 24, 2024 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sherman er tekinn fyrir ölvunarakstur. Hann var handtekinn árið 2021 fyrir ölvunarakstur og aðra smáglæpi, hann gekkst við tveimur ákærum og sinnti samfélagsþjónustu.
NFL Tengdar fréttir Sherman ætlar að hefna sín á Sjóhaukunum Óvænt félagaskipti áttu sér stað í NFL-deildinni um helgina er bakvörðurinn Richard Sherman fór frá Seattle Seahawks til San Francisco 49ers. 12. mars 2018 16:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sjá meira
Sherman ætlar að hefna sín á Sjóhaukunum Óvænt félagaskipti áttu sér stað í NFL-deildinni um helgina er bakvörðurinn Richard Sherman fór frá Seattle Seahawks til San Francisco 49ers. 12. mars 2018 16:00