Fagnar því að hálendið sé meira og minna laust við ferðamenn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. febrúar 2024 15:05 Kári Kristjánsson, sem er einn reynslumesti og virtasti landvörður landsins en lét formlega af störfum 1. maí á síðasta ári. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn reyndasti landvörður Íslands fagnar því að ferðamönnum sé ekki hleypt á hálendið í miklu magni á sama tíma og það er örtröð á vinsælustu ferðamannastöðunum á láglendi. Kári Kristjánsson, sem er einn reynslumesti og virtasti landvörður landsins lét formlega af störfum 1. maí á síðasta ári en þá hafði hann meðal annars unnið í öllum Vatnajökulsþjóðgarði en samhliða því festi hann náttúru þjóðgarðsins á filmu og hefur gefið Vatnajökulsþjóðgarði 10 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið í garðinum í gegnum árin. Kári, sem hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín segist vera ánægður með stöðu þjóðgarðamála á Íslandi og hvernig gestastofurnar eru reknar út um allt land með góðum árangri. „Það þarf traust íbúanna á viðkomandi svæði eða svæðum til þess að svona geti gengið. Ég hef búið í Skaftárhreppi frá 2015, kom úr Ásbyrgi og fann strax hér hvað það er mikil velvild í garð náttúruverndar,” segir Kári. Kári hefur gefið Vatnajökulsþjóðgarði 10 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið í garðinum í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson En staða ferðamála á Íslandi, hvað finnst honum um hana og þróun ferðamennskunnar? „Það er víða orðin örtröð á vinsælustu stöðunum þannig að ég segi líka, sem betur fer þá er þessum fjölda ekki stefnt inn á hálendið því þar eru engir innviðir, sem geta tekið á móti þessum fjölda, sem komin er. En þetta leitar væntanlega einhvers jafnvægis í nánustu framtíð, ég trúi því,” segir Kári og bætir við. „Fólk þarf ekkert endilega að fara inn á hálendið, til dæmis inn í Laka því þar er mjög viðkvæmt svæði eins og við öll vitum, mosi og gjall, sem að tíu ferðamenn geta stórskemmt ef farið er út af gönguleiðum.” Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Þjóðgarðar Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Sjá meira
Kári Kristjánsson, sem er einn reynslumesti og virtasti landvörður landsins lét formlega af störfum 1. maí á síðasta ári en þá hafði hann meðal annars unnið í öllum Vatnajökulsþjóðgarði en samhliða því festi hann náttúru þjóðgarðsins á filmu og hefur gefið Vatnajökulsþjóðgarði 10 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið í garðinum í gegnum árin. Kári, sem hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín segist vera ánægður með stöðu þjóðgarðamála á Íslandi og hvernig gestastofurnar eru reknar út um allt land með góðum árangri. „Það þarf traust íbúanna á viðkomandi svæði eða svæðum til þess að svona geti gengið. Ég hef búið í Skaftárhreppi frá 2015, kom úr Ásbyrgi og fann strax hér hvað það er mikil velvild í garð náttúruverndar,” segir Kári. Kári hefur gefið Vatnajökulsþjóðgarði 10 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið í garðinum í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson En staða ferðamála á Íslandi, hvað finnst honum um hana og þróun ferðamennskunnar? „Það er víða orðin örtröð á vinsælustu stöðunum þannig að ég segi líka, sem betur fer þá er þessum fjölda ekki stefnt inn á hálendið því þar eru engir innviðir, sem geta tekið á móti þessum fjölda, sem komin er. En þetta leitar væntanlega einhvers jafnvægis í nánustu framtíð, ég trúi því,” segir Kári og bætir við. „Fólk þarf ekkert endilega að fara inn á hálendið, til dæmis inn í Laka því þar er mjög viðkvæmt svæði eins og við öll vitum, mosi og gjall, sem að tíu ferðamenn geta stórskemmt ef farið er út af gönguleiðum.”
Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Þjóðgarðar Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Sjá meira