Þá gekk vel að slökkva eldinn sem reyndist minniháttar. Að sögn slökkviliðs kviknaði í út frá rafgeymi rútunnar og lagði mikinn reyk frá rútunni þegar slökkviliðið mætti á vettvang.
Tíma tók að tryggja að allur eldur væri úti í rafgeymi rútunnar. Að því loknu var rútan dregin í burtu.
Ertu með myndir af vettvangi? Endilega sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.