Ferðatösku Laufeyjar stolið Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. mars 2024 20:43 Þrátt fyrir að hafa lent í töskuþjófnaði komst Laufey til Sviss þar sem hún fékk sér góðan bröns. Ferðatösku tónlistarkonunnar Laufeyjar Línar var stolið á Ítalíu. Hún lét það ekki á sig fá og komst heilu og höldnu til Lausanne í Sviss þar sem hún er með tónleika í kvöld. Laufey greindi frá stuldinum í Instagram-sögu sinni í dag. Þar segist hún vona að þjófurinn njóti „vintage“ fata og bréfa frá aðdáendum hennar. Síðar í sögunni grínaðist Laufey með að hún væri ekki með nein nærföt en nóg af bröns. Laufey greindi frá þjófnaðinum í Instagram-sögu sinni. Laufey sem er á tónleikaferðalagi um Evrópu spilaði í Milano á föstudag og hefur ætlað að njóta Ítalíu um helgina áður en hún ferðaðist til Sviss fyrir tónleikana í kvöld. Tónlistarkonan hefur fagnað hverjum stórum áfanganum á fætur öðrum frá því hún gaf út sína fyrstu plötu, Everything I Know About Love, árið 2022. Í fyrra kom út önnur plata hennar, Bewitched, sem komst á efsta sæti bandaríska jazzlistansog skilaði henni Grammy-verðlaunum fyrir bestu hefðbundnu poppplötu núna í febrúar. Laufey var í gær nýjasti gestur hlaðvarpsins Rocket Hour sem goðsögnin Elton John heldur úti. Þau ræddu þar saman um tónlist hennar sem Elton fór sérstaklega fögrum orðum um tónlist hennar. „Ég held að nú sé runnið upp fyrsta stóra tónleikaárið mitt. Ég verð mikið á faraldsfæti og ferðast til næstum hverrar einustu heimsálfu,“ sagði Laufey í hlaðvarpinu en eftir að Bewitched kom út hefur hún verið á nánast linnulausu tónleikaferðalagi. Fyrst fór Laufey og vítt og breitt um Bandaríkin og núna í febrúar hófst Evrópuhluti ferðalagsins. Eins og sjá má á myndinni fyrir neðan er uppselt á alla tónleika ferðalagsins, þar á meðal á þrenna tónleika hennar í Eldborg í Hörpu í mars. Uppselt er á alla tónleika Laufeyjar á tónleikaferðalagi hennar um Evrópu. Laufey Lín Ítalía Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Risastór sigur fyrir íslenskt menningarlíf Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra fylgdist grannt með gangi mála í Grammy-verðlaunaafhendingu í gærkvöldi og hún var að vonum ánægð með sigur Laufeyjar sem um leið er sigur íslensku þjóðarinnar. 5. febrúar 2024 10:00 Laufey hlaut Grammy-verðlaun Laufey Lín Jónsdóttir hlaut Grammy-verðlaun í kvöld í flokki hefðbundinnar popptónlistar, fyrir breiðskífu sína Bewitched. 4. febrúar 2024 22:44 Laufey gerir tónlist með átrúnaðargoðinu: „Ég hef hlustað á hana síðan ég var pínulítið barn“ „Ég er í rútu. Ég bý tæknilega séð í rútu þessa stundina, svona „tour bus“ eins og þeir kalla það,“ segir tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir þegar blaðamaður náði af henni tali í dag. 9. nóvember 2023 18:10 Laufey toppar Lady Gaga Glæný plata tónlistarkonunnar Laufeyjar slær öll met á tónlistarveitunni Spotify. Fyrsta sólarhringinn var plötunni streymt 5,7 milljón sinnum, en það er langmesta spilun sem djassplata hefur fengið á tónlistarveitunni á fyrsta sólarhring eftir útgáfu. 10. september 2023 22:32 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Laufey greindi frá stuldinum í Instagram-sögu sinni í dag. Þar segist hún vona að þjófurinn njóti „vintage“ fata og bréfa frá aðdáendum hennar. Síðar í sögunni grínaðist Laufey með að hún væri ekki með nein nærföt en nóg af bröns. Laufey greindi frá þjófnaðinum í Instagram-sögu sinni. Laufey sem er á tónleikaferðalagi um Evrópu spilaði í Milano á föstudag og hefur ætlað að njóta Ítalíu um helgina áður en hún ferðaðist til Sviss fyrir tónleikana í kvöld. Tónlistarkonan hefur fagnað hverjum stórum áfanganum á fætur öðrum frá því hún gaf út sína fyrstu plötu, Everything I Know About Love, árið 2022. Í fyrra kom út önnur plata hennar, Bewitched, sem komst á efsta sæti bandaríska jazzlistansog skilaði henni Grammy-verðlaunum fyrir bestu hefðbundnu poppplötu núna í febrúar. Laufey var í gær nýjasti gestur hlaðvarpsins Rocket Hour sem goðsögnin Elton John heldur úti. Þau ræddu þar saman um tónlist hennar sem Elton fór sérstaklega fögrum orðum um tónlist hennar. „Ég held að nú sé runnið upp fyrsta stóra tónleikaárið mitt. Ég verð mikið á faraldsfæti og ferðast til næstum hverrar einustu heimsálfu,“ sagði Laufey í hlaðvarpinu en eftir að Bewitched kom út hefur hún verið á nánast linnulausu tónleikaferðalagi. Fyrst fór Laufey og vítt og breitt um Bandaríkin og núna í febrúar hófst Evrópuhluti ferðalagsins. Eins og sjá má á myndinni fyrir neðan er uppselt á alla tónleika ferðalagsins, þar á meðal á þrenna tónleika hennar í Eldborg í Hörpu í mars. Uppselt er á alla tónleika Laufeyjar á tónleikaferðalagi hennar um Evrópu.
Laufey Lín Ítalía Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Risastór sigur fyrir íslenskt menningarlíf Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra fylgdist grannt með gangi mála í Grammy-verðlaunaafhendingu í gærkvöldi og hún var að vonum ánægð með sigur Laufeyjar sem um leið er sigur íslensku þjóðarinnar. 5. febrúar 2024 10:00 Laufey hlaut Grammy-verðlaun Laufey Lín Jónsdóttir hlaut Grammy-verðlaun í kvöld í flokki hefðbundinnar popptónlistar, fyrir breiðskífu sína Bewitched. 4. febrúar 2024 22:44 Laufey gerir tónlist með átrúnaðargoðinu: „Ég hef hlustað á hana síðan ég var pínulítið barn“ „Ég er í rútu. Ég bý tæknilega séð í rútu þessa stundina, svona „tour bus“ eins og þeir kalla það,“ segir tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir þegar blaðamaður náði af henni tali í dag. 9. nóvember 2023 18:10 Laufey toppar Lady Gaga Glæný plata tónlistarkonunnar Laufeyjar slær öll met á tónlistarveitunni Spotify. Fyrsta sólarhringinn var plötunni streymt 5,7 milljón sinnum, en það er langmesta spilun sem djassplata hefur fengið á tónlistarveitunni á fyrsta sólarhring eftir útgáfu. 10. september 2023 22:32 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Risastór sigur fyrir íslenskt menningarlíf Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra fylgdist grannt með gangi mála í Grammy-verðlaunaafhendingu í gærkvöldi og hún var að vonum ánægð með sigur Laufeyjar sem um leið er sigur íslensku þjóðarinnar. 5. febrúar 2024 10:00
Laufey hlaut Grammy-verðlaun Laufey Lín Jónsdóttir hlaut Grammy-verðlaun í kvöld í flokki hefðbundinnar popptónlistar, fyrir breiðskífu sína Bewitched. 4. febrúar 2024 22:44
Laufey gerir tónlist með átrúnaðargoðinu: „Ég hef hlustað á hana síðan ég var pínulítið barn“ „Ég er í rútu. Ég bý tæknilega séð í rútu þessa stundina, svona „tour bus“ eins og þeir kalla það,“ segir tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir þegar blaðamaður náði af henni tali í dag. 9. nóvember 2023 18:10
Laufey toppar Lady Gaga Glæný plata tónlistarkonunnar Laufeyjar slær öll met á tónlistarveitunni Spotify. Fyrsta sólarhringinn var plötunni streymt 5,7 milljón sinnum, en það er langmesta spilun sem djassplata hefur fengið á tónlistarveitunni á fyrsta sólarhring eftir útgáfu. 10. september 2023 22:32