Ræða mögulegar verkfallsaðgerðir á Keflavíkurflugvelli Heimir Már Pétursson skrifar 4. mars 2024 20:38 Frá fundi ríkissáttasemjara í dag. Vísir/Einar Fulltrúar VR mættu til síns fundar með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara klukkan þrjú í dag. Þetta var fyrsti fundurinn frá því VR klauf sig frá breiðfylkingunni fyrir rúmri viku. Formaðurinn segir ýmis sérmál VR standa út af borðinu. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR er hæfilega bjartsýnn á gang viðræðnanna. Þær byggi auðvitað töluvert á þeirri vinnu sem átt hafi sér stað á vettvangi viðræðna breiðfylkingarinnar og SA. „Við erum auðvitað með okkar mál sem við þurfum að klára og taka eflaust einhvern tíma. Síðan erum við líka með sérstaka samninga sem þarf að klára eins og til dæmis uppi á Keflavíkurflugvelli.“ Ragnar Þór Ingólfsson, Ástráður Haraldsson, og Sigríður Margrét Oddsdóttir voru á fundinum.Vísir/Einar Eru möguleikar á því að þar verði boðað til verkfalls? „Ég ætla svo sem ekkert að fullyrða um það. Við erum að funda með trúnaðarmönnum okkar uppi á Keflavíkurflugvelli í kvöld og metum síðan stöðuna eftir það. Þar er fólk að vinna í vinnufyrirkomulagi sem er nánast óboðlegt og þekkist ekki undir okkar kjarasamningi,“ segir Ragnar Þór. Nauðsynlegt væri að leiðrétta mál þessara hópa. Þetta er fólk sem þjónustar og skráir inn farþega og farangur farþega allra flugfélaga á Keflavíkurflugvelli. Hverjar telur þú líkurnar á að deilan fari í hart þar ef ekki semst á næstu dögum? „Eigum við ekki að sjá fyrst hvernig viðsemjendur okkar taka okkur og meta síðan stöðuna eftir það. Við munum funda með okkar fólki í kvöld og þá ætti ýmislegt að skýrast,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson. Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður Fréttir af flugi Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR er hæfilega bjartsýnn á gang viðræðnanna. Þær byggi auðvitað töluvert á þeirri vinnu sem átt hafi sér stað á vettvangi viðræðna breiðfylkingarinnar og SA. „Við erum auðvitað með okkar mál sem við þurfum að klára og taka eflaust einhvern tíma. Síðan erum við líka með sérstaka samninga sem þarf að klára eins og til dæmis uppi á Keflavíkurflugvelli.“ Ragnar Þór Ingólfsson, Ástráður Haraldsson, og Sigríður Margrét Oddsdóttir voru á fundinum.Vísir/Einar Eru möguleikar á því að þar verði boðað til verkfalls? „Ég ætla svo sem ekkert að fullyrða um það. Við erum að funda með trúnaðarmönnum okkar uppi á Keflavíkurflugvelli í kvöld og metum síðan stöðuna eftir það. Þar er fólk að vinna í vinnufyrirkomulagi sem er nánast óboðlegt og þekkist ekki undir okkar kjarasamningi,“ segir Ragnar Þór. Nauðsynlegt væri að leiðrétta mál þessara hópa. Þetta er fólk sem þjónustar og skráir inn farþega og farangur farþega allra flugfélaga á Keflavíkurflugvelli. Hverjar telur þú líkurnar á að deilan fari í hart þar ef ekki semst á næstu dögum? „Eigum við ekki að sjá fyrst hvernig viðsemjendur okkar taka okkur og meta síðan stöðuna eftir það. Við munum funda með okkar fólki í kvöld og þá ætti ýmislegt að skýrast,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson.
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður Fréttir af flugi Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira