Hræ hnúfubaks í Hrísey legið lengi Jón Þór Stefánsson skrifar 12. mars 2024 10:51 „Hann er orðinn bleikur og hvítur og rotinn,“ segir Ásrún Ýr Gestsdóttir. Stefán Pétur Hræ hnúfubaks fannst í fjöru Hríseyjar á dögunum. Talið er að hvalurinn hafi legið í flæðarmálinu í talsverðan tíma án þess að nokkur hafi orðið hans var. „Það er greinilega búið að vera þarna í einhvern tíma án þess að við höfum tekið eftir því. Þetta er suðaustan af eyjunni, svolítið langt frá þorpinu sjálfu, svolítið langt frá alfaraleið,“ segir Ásrún Ýr Gestsdóttir, verkefnastjóri Áfram Hrísey, í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn á hvalaskoðunarbát hafa tekið eftir veiklulegum hnúfubak fyrir utan eyjuna síðasta haust. Þeim grunar að hræið sé af þeirri skepnu. Talið er að veiklulegur hnúfubakur sem sást síðasta haust sé sami hvalur.Stefán Pétur Ásrún segir krakkana í skólanum í Hrísey hafa fengið fregnir af hræinu þegar kafari lét þau vita að hann hafi séð hann af sjó. Í kjölfarið hafi hópur krakka farið í leiðangur og skoðað hvalinn. Í þeim hópi var Stefán Pétur Bragason sem tók myndir af hnúfubakknum. „Hann er orðinn bleikur og hvítur og rotinn,“ segir Ásrún, sem hefur þó eftir fólki sem hefur skoðað hvalinn að merkilega lítil lykt sé af honum. „Hann er þá líklega bara kominn yfir það stig.“ Ásrún segist ekki hafa hugmynd um hvað sé gert við hnúfubakshræ. Hún segist ekki vita til þess að nokkur fræðingur hafi fengið tækifæri til að skoða hvalinn. Hvalurinn er ekki í alfaraleið í Hrísey.Stefán Pétur Hrísey Hvalir Akureyri Dýr Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
„Það er greinilega búið að vera þarna í einhvern tíma án þess að við höfum tekið eftir því. Þetta er suðaustan af eyjunni, svolítið langt frá þorpinu sjálfu, svolítið langt frá alfaraleið,“ segir Ásrún Ýr Gestsdóttir, verkefnastjóri Áfram Hrísey, í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn á hvalaskoðunarbát hafa tekið eftir veiklulegum hnúfubak fyrir utan eyjuna síðasta haust. Þeim grunar að hræið sé af þeirri skepnu. Talið er að veiklulegur hnúfubakur sem sást síðasta haust sé sami hvalur.Stefán Pétur Ásrún segir krakkana í skólanum í Hrísey hafa fengið fregnir af hræinu þegar kafari lét þau vita að hann hafi séð hann af sjó. Í kjölfarið hafi hópur krakka farið í leiðangur og skoðað hvalinn. Í þeim hópi var Stefán Pétur Bragason sem tók myndir af hnúfubakknum. „Hann er orðinn bleikur og hvítur og rotinn,“ segir Ásrún, sem hefur þó eftir fólki sem hefur skoðað hvalinn að merkilega lítil lykt sé af honum. „Hann er þá líklega bara kominn yfir það stig.“ Ásrún segist ekki hafa hugmynd um hvað sé gert við hnúfubakshræ. Hún segist ekki vita til þess að nokkur fræðingur hafi fengið tækifæri til að skoða hvalinn. Hvalurinn er ekki í alfaraleið í Hrísey.Stefán Pétur
Hrísey Hvalir Akureyri Dýr Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira