Fjöldi málsókna vegna hurðarloksins sem fauk í miðju flugi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. mars 2024 07:25 Rannsókn leiddi í ljós að hurðarlokið hafði ekki verið fest eins og átti að gera. Getty/NTSB Sjö farþegar sem urðu fyrir meiðslum þegar hurðarlok losnaði í miðju flugi Alaska Airlines í janúar síðastliðnum hafa höfðað mál gegn flugfélaginu og flugvélaframleiðandanum Boeing. Meðal þeirra er Cuong Tran, farþeginn sem sat í sætinu beint fyrir aftan hurðarlokið og varð það til bjargar að hann var með sætisbeltið spennt. Sokkar hans, skór og iPhone soguðust út um gatið sem myndaðist á vélinni þegar atvikið átti sér stað. Tran og farþegarnir sex segjast bæði hafa orðið fyrir líkamlegum og andlegum skaða, þar sem þeir slösuðust og óttuðust um líf sitt. Um er að ræða fjórða málið sem höfðað er af farþegum sem voru um borð þegar atvikið átti sér stað. Samgönguöryggiseftirlit Bandaríkjanna (NTSB) komst að þeirri niðurstöðu að fjórir lykilboltar sem áttu að halda hurðarlokinu á sínum stað hefði vantað. Það er enn til rannsóknar hver bar ábyrgðina á því að tryggja að lokinu væri komið fyrir með réttum hætti. Um er að ræða lok á Boeing 737 Max 9 vélum sem notað er þegar farþegafjöldinn krefst þess ekki að viðkomandi „gat“ sé notað sem útgangur. Vélar með hurðarlokinu voru kyrrsettar í kjölfar atviksins en engar slíkar eru í rekstri á Íslandi. Lögmenn farþeganna segja málið ekki bara snúast um gallaða íhluti, heldur um það hvað gerist þegar fyrirtæki forgangsraða sparnaði fram yfir öryggi farþega. Guardian greindi frá. Bandaríkin Fréttir af flugi Samgöngur Samgönguslys Boeing Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Sjá meira
Meðal þeirra er Cuong Tran, farþeginn sem sat í sætinu beint fyrir aftan hurðarlokið og varð það til bjargar að hann var með sætisbeltið spennt. Sokkar hans, skór og iPhone soguðust út um gatið sem myndaðist á vélinni þegar atvikið átti sér stað. Tran og farþegarnir sex segjast bæði hafa orðið fyrir líkamlegum og andlegum skaða, þar sem þeir slösuðust og óttuðust um líf sitt. Um er að ræða fjórða málið sem höfðað er af farþegum sem voru um borð þegar atvikið átti sér stað. Samgönguöryggiseftirlit Bandaríkjanna (NTSB) komst að þeirri niðurstöðu að fjórir lykilboltar sem áttu að halda hurðarlokinu á sínum stað hefði vantað. Það er enn til rannsóknar hver bar ábyrgðina á því að tryggja að lokinu væri komið fyrir með réttum hætti. Um er að ræða lok á Boeing 737 Max 9 vélum sem notað er þegar farþegafjöldinn krefst þess ekki að viðkomandi „gat“ sé notað sem útgangur. Vélar með hurðarlokinu voru kyrrsettar í kjölfar atviksins en engar slíkar eru í rekstri á Íslandi. Lögmenn farþeganna segja málið ekki bara snúast um gallaða íhluti, heldur um það hvað gerist þegar fyrirtæki forgangsraða sparnaði fram yfir öryggi farþega. Guardian greindi frá.
Bandaríkin Fréttir af flugi Samgöngur Samgönguslys Boeing Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent