Játar sekt í Yellowstone-máli Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2024 07:40 Pierce Brosnan hefur meðal annars leikið í myndum um James Bond, Mamma Mia!, Mrs Doubtfire og Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. EPA Írski stórleikarinn Pierce Brosnan hefur játað sök í máli þar sem hann var ákærður fyrir að hafa farið í leyfisleysi inn á lokað svæði í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Hinn sjötugi Brosnan neitaði upphaflega sök í málinu þegar það var tekið fyrir í janúar síðastliðinn og hefur hann því nú breytt afstöðu sinni til ákærunnar. Umrætt atvik átti sér stað í nóvember síðastliðnum. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Brosnan, sem fór meðal annars með hlutverk James Bond í fjórum kvikmyndum, hafi nú játað sök í tveimur ákæruliðum fyrir dómi í Idaho. Má hann reikna með að þurfa að greiða sekt upp á um 200 þúsund króna íslenskra króna. Saksóknari í máli sagði fyrir dómi að Brosnan hafi verið í einkaerindum í þjóðgarðinum og ekki í tengslum við vinnu. Yellowstone-garðurinn er elsti þjóðgarður Bandaríkjanna. Milljónir manna heimsækja þjóðgarðinn í Wyoming á hverju ári, en ákveðin svæði garðsins eru lokuð almenningi og eru þau kirfilega merkt. Brosnan er sagður hafa farið inn á lokuð jarðhitasvæði, meðal annars Mammoth Terraces, þar sem er að finna goshveri. Ákveðið var að rannsaka ferðir Brosnan eftir að hann birti myndir af ferð sinni á svæðið á Instagram. Myndirnar voru síðar fjarlægðar. Hann er sagður hafa heimsótt þjóðgarðinn þegar hann hafi verið við tökur á myndinni The Unholy Trinity ekki langt frá þjóðgarðinum. Refsiramminn í málum sem þessum er allt að um 700 þúsund króna sekt og sex mánaða fangelsi. Reiknað er með að Brosnan muni ekki þurfa að afplána dóm vegna málsins en að hann þurfi þó að greiða sekt og sakarkostnað. Hollywood Bandaríkin Þjóðgarðar Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Hinn sjötugi Brosnan neitaði upphaflega sök í málinu þegar það var tekið fyrir í janúar síðastliðinn og hefur hann því nú breytt afstöðu sinni til ákærunnar. Umrætt atvik átti sér stað í nóvember síðastliðnum. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Brosnan, sem fór meðal annars með hlutverk James Bond í fjórum kvikmyndum, hafi nú játað sök í tveimur ákæruliðum fyrir dómi í Idaho. Má hann reikna með að þurfa að greiða sekt upp á um 200 þúsund króna íslenskra króna. Saksóknari í máli sagði fyrir dómi að Brosnan hafi verið í einkaerindum í þjóðgarðinum og ekki í tengslum við vinnu. Yellowstone-garðurinn er elsti þjóðgarður Bandaríkjanna. Milljónir manna heimsækja þjóðgarðinn í Wyoming á hverju ári, en ákveðin svæði garðsins eru lokuð almenningi og eru þau kirfilega merkt. Brosnan er sagður hafa farið inn á lokuð jarðhitasvæði, meðal annars Mammoth Terraces, þar sem er að finna goshveri. Ákveðið var að rannsaka ferðir Brosnan eftir að hann birti myndir af ferð sinni á svæðið á Instagram. Myndirnar voru síðar fjarlægðar. Hann er sagður hafa heimsótt þjóðgarðinn þegar hann hafi verið við tökur á myndinni The Unholy Trinity ekki langt frá þjóðgarðinum. Refsiramminn í málum sem þessum er allt að um 700 þúsund króna sekt og sex mánaða fangelsi. Reiknað er með að Brosnan muni ekki þurfa að afplána dóm vegna málsins en að hann þurfi þó að greiða sekt og sakarkostnað.
Hollywood Bandaríkin Þjóðgarðar Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira