Einn sá besti í NFL setur skóna upp á hillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 22:01 Það ráða fáir við Aaron Donald og flestir leikstjórnendur hafa óttast hann undanfarin áratug. Getty/Ryan Kang Varnartröllið Aaron Donald hefur spilað sinn síðasta leik í NFL-deildinni. Hinn 32 ára gamli Donald gaf það út í dag að skórnir færu upp á hillu og hann yrði því ekki með Los Angeles Rams á komandi tímabili. Breaking: Rams DT Aaron Donald has announced his retirement on social media. pic.twitter.com/XAnj44DPpv— ESPN (@espn) March 15, 2024 Donald varð NFL-meistari með Rams liðinu árið 2022. „Ég hef gefið allt mitt á fótboltavellinum, bæði andlega og líkamlega. Ég hef helgað mig alla 365 daga ársins til að verða eins góður leikmaður og ég gat orðið,“ sagði Aaron Donald. Hann var líka frábær. Þrisvar sinnum var Donald kjörinn besti varnarmaður deildarinnar og átta sinnum var hann valinn í úrvalslið ársins. Leikstjórnendur deildarinnar hafa óttast hann í áratug en geta nú andað léttar. Donald náði 111 leikstjórnendafellum á ferlinum og alls tæklaði hann mótherjana fimm hundruð sinnum á tíu ára ferli sínum sem leikmaður Rams. „Það eru ekki margir sem fá tækifæri til að vinna Super Bowl og klára ferilinn hjá sama félagi og þeir byrjuðu hjá. Því hef ég aldrei tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Donald. Aaron Donald and Barry Sanders are the only players in NFL history to play at least 10 seasons and get selected to the Pro Bowl in each season, per ESPN s @EpKap. Like Donald, Sanders also played exactly 10 seasons. pic.twitter.com/tc3DRl4pKi— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 15, 2024 NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Donald gaf það út í dag að skórnir færu upp á hillu og hann yrði því ekki með Los Angeles Rams á komandi tímabili. Breaking: Rams DT Aaron Donald has announced his retirement on social media. pic.twitter.com/XAnj44DPpv— ESPN (@espn) March 15, 2024 Donald varð NFL-meistari með Rams liðinu árið 2022. „Ég hef gefið allt mitt á fótboltavellinum, bæði andlega og líkamlega. Ég hef helgað mig alla 365 daga ársins til að verða eins góður leikmaður og ég gat orðið,“ sagði Aaron Donald. Hann var líka frábær. Þrisvar sinnum var Donald kjörinn besti varnarmaður deildarinnar og átta sinnum var hann valinn í úrvalslið ársins. Leikstjórnendur deildarinnar hafa óttast hann í áratug en geta nú andað léttar. Donald náði 111 leikstjórnendafellum á ferlinum og alls tæklaði hann mótherjana fimm hundruð sinnum á tíu ára ferli sínum sem leikmaður Rams. „Það eru ekki margir sem fá tækifæri til að vinna Super Bowl og klára ferilinn hjá sama félagi og þeir byrjuðu hjá. Því hef ég aldrei tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Donald. Aaron Donald and Barry Sanders are the only players in NFL history to play at least 10 seasons and get selected to the Pro Bowl in each season, per ESPN s @EpKap. Like Donald, Sanders also played exactly 10 seasons. pic.twitter.com/tc3DRl4pKi— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 15, 2024
NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira