Bíða eftir tölvupósti frá Heimsmetabók Guinness Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. mars 2024 22:01 Ekki hefur komið fram hvað Xartrux leggur sér mikið til munns á hverjum degi. Eigandi brasilíska kattarins Xartrux reynir nú að fá nafn kattarins ritað í sögubækurnar en hann er einn og hálfur metri að lengd og rúmlega tíu kíló. Xartrux, eða eigandi hans öllu að heldur, leitast eftir heimsfrægð og vill að upplýsingar um holdafar kattarins rati í heimsmeistarbók Guinness þar sem hann verði skráður stærsti köttur heims. „Við erum bara að bíða eftir tölvupósti frá Heimsmetabók Guinness svo opinberar mælingar geti hafist,“ segir Márcia Regina de Oliveira, eigandi kattarins. Kötturinn sem í dag ber hinn eftirsótta titill stærsti köttur heims er ítalskur og ellefu sentímetrum minni en köttur Márcia og segist hún því vongóð um að hann rati í bókina. Xartrux er af tegundinni Main Coon og býr með 35 öðrum köttum. „Eins sérkennilega og það hljómar þá var Xartrux minnstur í gotinu. Fjórir kettlingar fæddust og hann vó rúmlega 80 grömm. Svo fór hann skyndilega að stækka meira en systkinin. Þegar hann var fjögurra mánaða gamall var hann risastór. Hann vó þá 4,5 kíló og var einn metri á lengd,“ segir Márcia. View this post on Instagram A post shared by Márcia Regina de Oliveira (@felinafolia) Ef þessi flennistóri köttur hreppir ekki titilinn segist Márcia vita um annað dýr sem vænlegt er til vinnings. „Hér heima er býr sonur Xartrux sem er nýorðinn fjögurra mánaða gamall og hann er 93 sentimetrar á lengd.“ Dýr Kettir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
„Við erum bara að bíða eftir tölvupósti frá Heimsmetabók Guinness svo opinberar mælingar geti hafist,“ segir Márcia Regina de Oliveira, eigandi kattarins. Kötturinn sem í dag ber hinn eftirsótta titill stærsti köttur heims er ítalskur og ellefu sentímetrum minni en köttur Márcia og segist hún því vongóð um að hann rati í bókina. Xartrux er af tegundinni Main Coon og býr með 35 öðrum köttum. „Eins sérkennilega og það hljómar þá var Xartrux minnstur í gotinu. Fjórir kettlingar fæddust og hann vó rúmlega 80 grömm. Svo fór hann skyndilega að stækka meira en systkinin. Þegar hann var fjögurra mánaða gamall var hann risastór. Hann vó þá 4,5 kíló og var einn metri á lengd,“ segir Márcia. View this post on Instagram A post shared by Márcia Regina de Oliveira (@felinafolia) Ef þessi flennistóri köttur hreppir ekki titilinn segist Márcia vita um annað dýr sem vænlegt er til vinnings. „Hér heima er býr sonur Xartrux sem er nýorðinn fjögurra mánaða gamall og hann er 93 sentimetrar á lengd.“
Dýr Kettir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira