Grímur leitar að bræðrum sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. mars 2024 11:04 Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, vonast til að hafa uppi á bræðrum sínum. Vísir/Vilhelm Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, reynir þessa dagana að komast í samband við tvo karlmenn sem hann telur vera bræður sína. Hann biður alla sem hafa tengingar í Wales að deila FB-færslu sinni í þeirri von að hún nái til skyldmenna sinna. Grímur segist í færslunni hafa komist að því fyrri tólf árum að faðir hans væri ekki líffræðilegur faðir hans. Annað sjokk hafi verið handan við hornið þegar hann komst að því að líffræðilegur faðir hans væri ekki á Íslandi. Síðan þá hafi hann reynt að sætta sig við þá staðreynd en nú sé kominn tími til að bregðast við. Grímur segir í færslu sem hann hvetur til deilinga frá tveimur mönnum sem að líkindum eru bræður hans. Annars vegar Mark G. Parsons, fæddur 1958, og hins vegar Timothy C. Parsons fæddur 1960 í Pontypridd í Wales. Grímur segir að faðir þeirra, David Gwyn Parsons, fæddur 1. maí 1933 sé líffræðilegur faðir hans. „Ef upplýsingar mínar eru réttar lést hann árið 1981,“ segir Grímur sem hefur unnið töluverða vinnu við að rekja ættir sínar til Bretlandseyja eins og sjá má í færslunni að neðan. Þar má sjá myndir af bræðrunum. „Síðustu mánuði hef ég verið að reyna að rekja slóð þessa fólks, líffræðilegrar fjölskyldu minnar, en virðist kominn á endastöð. Því hef ég ákveðið að greina opinberlega frá leit minni í þeirri von að fólk í Wales eða annars staðar sé tilbúið að rétta mér hjálparhönd.“ Hann biður fólk með tengingar í Wales sérstaklega um að hjálpa við leitina að fjölskyldu sinni. Ekki stendur á viðbrögðum og hefur fjöldi Íslendinga með tengingar til Bretlandseyja tekið beiðninni vel. Wales Fjölskyldumál Ástin og lífið Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Grímur segist í færslunni hafa komist að því fyrri tólf árum að faðir hans væri ekki líffræðilegur faðir hans. Annað sjokk hafi verið handan við hornið þegar hann komst að því að líffræðilegur faðir hans væri ekki á Íslandi. Síðan þá hafi hann reynt að sætta sig við þá staðreynd en nú sé kominn tími til að bregðast við. Grímur segir í færslu sem hann hvetur til deilinga frá tveimur mönnum sem að líkindum eru bræður hans. Annars vegar Mark G. Parsons, fæddur 1958, og hins vegar Timothy C. Parsons fæddur 1960 í Pontypridd í Wales. Grímur segir að faðir þeirra, David Gwyn Parsons, fæddur 1. maí 1933 sé líffræðilegur faðir hans. „Ef upplýsingar mínar eru réttar lést hann árið 1981,“ segir Grímur sem hefur unnið töluverða vinnu við að rekja ættir sínar til Bretlandseyja eins og sjá má í færslunni að neðan. Þar má sjá myndir af bræðrunum. „Síðustu mánuði hef ég verið að reyna að rekja slóð þessa fólks, líffræðilegrar fjölskyldu minnar, en virðist kominn á endastöð. Því hef ég ákveðið að greina opinberlega frá leit minni í þeirri von að fólk í Wales eða annars staðar sé tilbúið að rétta mér hjálparhönd.“ Hann biður fólk með tengingar í Wales sérstaklega um að hjálpa við leitina að fjölskyldu sinni. Ekki stendur á viðbrögðum og hefur fjöldi Íslendinga með tengingar til Bretlandseyja tekið beiðninni vel.
Wales Fjölskyldumál Ástin og lífið Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira