Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var á leiðinni á vettvang þegar Vísir hafði samband um fimmleytið. Um minniháttar eld var að ræða og að sögn innivarðstjóra voru slökkviliðsmenn ekki lengi að slökkva eldinn.
Myndband frá vettvangi má sjá að neðan.
Fréttin hefur verið uppfærð.