Hamfaragámur Bónus tryggir kældan mat í neyðarástandi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. mars 2024 12:08 Eimarar, varmadælur og dísilrafstöð sjá búðinni fyrir rafmagni og kyndingu steðji vatns- eða rafmagnsleysi aftur að. Auðunn Pálsson Svokallaður hamfaragámur hefur verið tekinn í gagnið við verslun Bónus í Njarðvík en búnaður í gámnum mun tryggja matvælaöryggi íbúa Suðurnesja ef til vatns- eða rafmagnsleysis kemur vegna eldgosa. Auðunn Pálsson hreppstjóri Bónuss á Suðurnesjum rekur málið til febrúarmánaðar þegar heitavatnslögn sem lá frá Svartsengi til Reykjanesbæjar fór í sundur eftir að hraun flæddi yfir lögnina. „Og misstum hitann. Og við brugðumst náttúrlega bara við því með því að safna saman hitablásurum og keyrðum hitablásara með rafmagns- og dísilvélum,“ segir Auðunn. Auðunn segir ekkert lát á jarðhræringum hafa gert það að verkum að stjórnendur Bónus ákváðu að hrinda svokölluðum hamfaragámi í framkvæmd. Í honum eru eimarar, varmadælur og annar búnaður sem tryggir rafmagn, heitt vatn og kalt í búðinni ef til neyðarástands kemur. Þannig sé hægt að tryggja fullt matvælaöryggi íbúa Suðurnesja í vatns- eða rafmagnsleysi. „Við erum sjálfbær ef þannig færi, sem við vonum að geri ekki. En það virðist náttúrlega ekkert lát vera á þessu.“ Auðunn segir tilfinninguna góða meðal starfsmanna og viðskiptavina. „Þetta er svolítið svona öðruvísi, að hafa komið þessu fyrir og vera klárir í meira,“ segir Auðunn að lokum. Matvöruverslun Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Verslun Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Auðunn Pálsson hreppstjóri Bónuss á Suðurnesjum rekur málið til febrúarmánaðar þegar heitavatnslögn sem lá frá Svartsengi til Reykjanesbæjar fór í sundur eftir að hraun flæddi yfir lögnina. „Og misstum hitann. Og við brugðumst náttúrlega bara við því með því að safna saman hitablásurum og keyrðum hitablásara með rafmagns- og dísilvélum,“ segir Auðunn. Auðunn segir ekkert lát á jarðhræringum hafa gert það að verkum að stjórnendur Bónus ákváðu að hrinda svokölluðum hamfaragámi í framkvæmd. Í honum eru eimarar, varmadælur og annar búnaður sem tryggir rafmagn, heitt vatn og kalt í búðinni ef til neyðarástands kemur. Þannig sé hægt að tryggja fullt matvælaöryggi íbúa Suðurnesja í vatns- eða rafmagnsleysi. „Við erum sjálfbær ef þannig færi, sem við vonum að geri ekki. En það virðist náttúrlega ekkert lát vera á þessu.“ Auðunn segir tilfinninguna góða meðal starfsmanna og viðskiptavina. „Þetta er svolítið svona öðruvísi, að hafa komið þessu fyrir og vera klárir í meira,“ segir Auðunn að lokum.
Matvöruverslun Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Verslun Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira