Barcelona ekki í vandræðum með Brann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. mars 2024 20:15 Barcelona skoraði þrívegis í kvöld. Pedro Salado/Getty Images Barcelona lagði Brann 3-1 í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Vann Barcelona einvígið samtals 5-2. Íslenska landsliðskonan Natasha Anasi sat allan tímann á varamannabekk Brann. Börsungar lentu í vandræðum í Noreg en sigur kvöldsins var aldrei í hættu, ef eitthvað er var hann síst of stór. Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona í heimi, kom Barcelona yfir eftir undirbúning Esmee Brugts á 24. mínútu. And that's why she's the world's best Aitana unleashing the magic to give Barça the lead against Brann.Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/qPUvrOQWhz— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Var það eina mark fyrri hálfleiks en sænska landsliðskonan Fridolina Rolfö gerði endanlega út um einvígið þegar rétt rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Hin norska Caroline Graham Hansen á þó allan heiðurinn að markinu. 2 for Barça, as Fridolina Rolfö is in the right place at the right time!Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/P1jIbrPt9Y— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Varamaðurinn Tomine Svendheim minnkaði muninn fyrir Brann þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Patricia Guijarro bætti þriðja marki Börsunga við þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Bonmatí með stoðsendinguna að þessu sinni en hin norska Hansen var aftur allt í öllu í aðdragandanum. Graham Hansen's strength and speed decisive in this 3rd Barcelona goal!Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/KCtovENjaR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Evrópumeistarar Barcelona því komnar í undanúrslit þar sem Englandsmeistarar Chelsea bíða. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Sjá meira
Börsungar lentu í vandræðum í Noreg en sigur kvöldsins var aldrei í hættu, ef eitthvað er var hann síst of stór. Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona í heimi, kom Barcelona yfir eftir undirbúning Esmee Brugts á 24. mínútu. And that's why she's the world's best Aitana unleashing the magic to give Barça the lead against Brann.Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/qPUvrOQWhz— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Var það eina mark fyrri hálfleiks en sænska landsliðskonan Fridolina Rolfö gerði endanlega út um einvígið þegar rétt rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Hin norska Caroline Graham Hansen á þó allan heiðurinn að markinu. 2 for Barça, as Fridolina Rolfö is in the right place at the right time!Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/P1jIbrPt9Y— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Varamaðurinn Tomine Svendheim minnkaði muninn fyrir Brann þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Patricia Guijarro bætti þriðja marki Börsunga við þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Bonmatí með stoðsendinguna að þessu sinni en hin norska Hansen var aftur allt í öllu í aðdragandanum. Graham Hansen's strength and speed decisive in this 3rd Barcelona goal!Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/KCtovENjaR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Evrópumeistarar Barcelona því komnar í undanúrslit þar sem Englandsmeistarar Chelsea bíða.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti