Meiðslalisti Liverpool styttist Siggeir Ævarsson skrifar 29. mars 2024 21:00 Darwin Nunez er klár fyrir leikinn á sunnudag Vísir/Getty Liverpool tekur á móti Brighton á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni en þegar tíu umferðir eru eftir eru Arsenal og Liverpool jöfn að stigum með 64 stig efst í deildinni og Manchester City stigi á eftir. Jurgen Klopp, þjálfari liðsins, staðfesti á fréttamannafundi í gær að Úrúgvæinn Darwin Nunez væri orðinn leikfær en hann tók ekki þátt í landsliðsverkefnum Úrúgvæ á dögunum vegna meiðsla. Þá snýr Curtis Jones einnig aftur í lið Liverpool en hann hefur ekki leikið með liðinu síðan 17. febrúar vegna ökklameiðsla. Miðvörðurinn stæðilegi Ibrahima Konaté er einnig orðinn leikfær en hann missti af stórleik Liverpool og Manchester City vegna meiðsla í læri. Meiðslalisti Liverpool er þó langt í frá tæmdur. Anderson Becker, aðalmarkvörður liðsins er enn fjarri góðu gamni, ásamt Andrew Robertson sem virðist þó vera allur að koma til. Þá eru þeir Trent Alexander-Arnold, Diogo Jota, Thiago Alcantara og Joel Matip allir meiddir en ekki er reiknað með að Matip spila aftur fyrr en næsta haust í fyrsta lagi og alls óvíst hvenær Alcantara snýr aftur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Jurgen Klopp, þjálfari liðsins, staðfesti á fréttamannafundi í gær að Úrúgvæinn Darwin Nunez væri orðinn leikfær en hann tók ekki þátt í landsliðsverkefnum Úrúgvæ á dögunum vegna meiðsla. Þá snýr Curtis Jones einnig aftur í lið Liverpool en hann hefur ekki leikið með liðinu síðan 17. febrúar vegna ökklameiðsla. Miðvörðurinn stæðilegi Ibrahima Konaté er einnig orðinn leikfær en hann missti af stórleik Liverpool og Manchester City vegna meiðsla í læri. Meiðslalisti Liverpool er þó langt í frá tæmdur. Anderson Becker, aðalmarkvörður liðsins er enn fjarri góðu gamni, ásamt Andrew Robertson sem virðist þó vera allur að koma til. Þá eru þeir Trent Alexander-Arnold, Diogo Jota, Thiago Alcantara og Joel Matip allir meiddir en ekki er reiknað með að Matip spila aftur fyrr en næsta haust í fyrsta lagi og alls óvíst hvenær Alcantara snýr aftur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira