Hayes hafði engan áhuga á að taka í höndina á Eidevall og ýtti honum frá sér Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2024 19:00 Jonas Eidevall, stjóri Arsenal og Emma Hayes, stjóri Chelsea, virtust ekki enda leikinn á léttu nótunum í dag vísir/Getty Arsenal landaði enska deildarbikarmeistaratitli kvenna í dag en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu en sænska landsliðskonan Stina Blackstenius var hetja Arsenal. Blackstenius skoraði eina mark leiksins á 116. mínútu eftir undirbúning frá Caitlin Foord. Þegar flautað var til leiksloka sló í brýnu milli stjóra liðanna, þeirra Jonas Eidevall stjóra Arsenal og Emmu Hayes, stjóra Chelsea. Emma Hayes pushing Jonas Eidevall at the end pic.twitter.com/yUjE99WsXw— Fanzine WSL (@FanzineWSL) March 31, 2024 Hayes sagði eftir leikinn að hún hafi verið ósátt við það hvernig Eidevall hagaði sér í leiknum. Mögulega var hún þó bara tapsár en lið Chelsea hafði augastað á því að vinna fjórfalt fyrir leikinn í dag. „Það eru ákveðnar reglur um það hvernig þú hagar þér á hliðarlínunni. Ég er ekki par hrifin af karlkyns yfirgangi og að vera í andlitinu á leikmönnum. Hann fékk gult spjald og hefði sennilega átt að vera rekinn af velli. Ég samþykki að hann sé sigurvegari en hegðun hans var óásættanleg.“ Emma Hayes on the disagreement with Jonas Eidevall at the end of the Conti Cup final... pic.twitter.com/7EsRGhxWQ4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 31, 2024 Eidevall gaf lítið fyrir uppákomuna eftir leik en sagði að leikmenn Chelsea hefðu gengið á bak orða sinna þegar það hentaði þeim. „Þetta var ekkert. Við ræddum saman fyrir leik um hvort það ætti að leika með einn bolta eða marga. Chelsea vildi spila með einn en við vildum spila með marga. Svo þegar það hentaði þeim undir lokin þá sóttu þær annan bolta til að taka hratt innkast.“ Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira
Blackstenius skoraði eina mark leiksins á 116. mínútu eftir undirbúning frá Caitlin Foord. Þegar flautað var til leiksloka sló í brýnu milli stjóra liðanna, þeirra Jonas Eidevall stjóra Arsenal og Emmu Hayes, stjóra Chelsea. Emma Hayes pushing Jonas Eidevall at the end pic.twitter.com/yUjE99WsXw— Fanzine WSL (@FanzineWSL) March 31, 2024 Hayes sagði eftir leikinn að hún hafi verið ósátt við það hvernig Eidevall hagaði sér í leiknum. Mögulega var hún þó bara tapsár en lið Chelsea hafði augastað á því að vinna fjórfalt fyrir leikinn í dag. „Það eru ákveðnar reglur um það hvernig þú hagar þér á hliðarlínunni. Ég er ekki par hrifin af karlkyns yfirgangi og að vera í andlitinu á leikmönnum. Hann fékk gult spjald og hefði sennilega átt að vera rekinn af velli. Ég samþykki að hann sé sigurvegari en hegðun hans var óásættanleg.“ Emma Hayes on the disagreement with Jonas Eidevall at the end of the Conti Cup final... pic.twitter.com/7EsRGhxWQ4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 31, 2024 Eidevall gaf lítið fyrir uppákomuna eftir leik en sagði að leikmenn Chelsea hefðu gengið á bak orða sinna þegar það hentaði þeim. „Þetta var ekkert. Við ræddum saman fyrir leik um hvort það ætti að leika með einn bolta eða marga. Chelsea vildi spila með einn en við vildum spila með marga. Svo þegar það hentaði þeim undir lokin þá sóttu þær annan bolta til að taka hratt innkast.“
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira