Guardiola hellti sér yfir Grealish eftir leik Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2024 20:01 Jack Grealish hlustar með andakt á Guardiola eftir leik Samskipti Pep Guardiola og Jack Grealish í leikslok eftir jafntefli Manchester City og Arsenal hafa vakið töluverða athygli en Guardiola virtist í fyrstu vera algjörlega brjálaður út í leikmanninn. Var þetta fyrsti leikur Grealish í nokkurn tíma en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í byrjun febrúar. Guardiola virtist vera mjög heitt í hamsi. Hann talaði mikið með höndunum og virtist vera að hella úr skálum reiði sinnar yfir Grealish. En eftir því sem samskiptunum vatt fram virtist Grealish þó vera sammála því sem yfirmaður hans var að kvarta yfir. Grealish kinkaði kolli nokkrum sinnum og að lokum ruglaði Guardiola föðurlega í hári hans. Hann fór svo og steig á milli þar sem Erling Haaland og Gabriel áttu í orðaskiptum. Þar ýtti hann Haaland í burtu og hélt áfram að ræða við Gabriel en hann og Haaland enduðu á að fallast í faðma. Netverjar höfðu skiptar skoðanir á því að Guardiola væri að taka Grealish svona fyrir úti á miðjum velli og fannst framkoma hans ekki sérlega fagleg. Rifjuðu einhverjir upp atvik frá 2017 þar sem Guardiola hellti sér yfir Nathan Redmond, leikmann Southampton. On this day in 2017, this intense conversation between Pep Guardiola and Nathan Redmond happened.Post-match, it was revealed that Guardiola had actually been trying to help Redmond to believe in his own qualities more #SaintsFCpic.twitter.com/i2J5ZLSWC9— Saints Analysis (@saints_analysis) November 29, 2022 Síðar kom reyndar í ljós að Guardiola var að stappa stálinu í Redmond og hvetja hann til dáða en Guardiola sagði sjálfur eftir þá uppákomu að hann yrði að hemja tilfinningar sínar betur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Var þetta fyrsti leikur Grealish í nokkurn tíma en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í byrjun febrúar. Guardiola virtist vera mjög heitt í hamsi. Hann talaði mikið með höndunum og virtist vera að hella úr skálum reiði sinnar yfir Grealish. En eftir því sem samskiptunum vatt fram virtist Grealish þó vera sammála því sem yfirmaður hans var að kvarta yfir. Grealish kinkaði kolli nokkrum sinnum og að lokum ruglaði Guardiola föðurlega í hári hans. Hann fór svo og steig á milli þar sem Erling Haaland og Gabriel áttu í orðaskiptum. Þar ýtti hann Haaland í burtu og hélt áfram að ræða við Gabriel en hann og Haaland enduðu á að fallast í faðma. Netverjar höfðu skiptar skoðanir á því að Guardiola væri að taka Grealish svona fyrir úti á miðjum velli og fannst framkoma hans ekki sérlega fagleg. Rifjuðu einhverjir upp atvik frá 2017 þar sem Guardiola hellti sér yfir Nathan Redmond, leikmann Southampton. On this day in 2017, this intense conversation between Pep Guardiola and Nathan Redmond happened.Post-match, it was revealed that Guardiola had actually been trying to help Redmond to believe in his own qualities more #SaintsFCpic.twitter.com/i2J5ZLSWC9— Saints Analysis (@saints_analysis) November 29, 2022 Síðar kom reyndar í ljós að Guardiola var að stappa stálinu í Redmond og hvetja hann til dáða en Guardiola sagði sjálfur eftir þá uppákomu að hann yrði að hemja tilfinningar sínar betur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira