De Zerbi og Nagelsmann líklegastir til að taka við Bayern Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. apríl 2024 15:00 Roberto De Zerbi gæti tekið við Bayern München í sumar. Ivan Romano/Getty Images Reberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, og Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins, eru þeir tveir kandídatar sem telja líklegastir til að taka við stjórastöðu þýska stórveldisins Bayern München í sumar. Það er Sky í Þýskalandi sem greinir frá því að De Zerbi og Nagelsmann séu líkegastir til að taka við starfinu af Thomas Tuchel sem stígur til hliðar að yfirstandandi tímabili loknu. Gengi Bayern í vetur hefur ekki verið upp á marga fiska á þeirra mælikvarða, en liðið situr í öðru sæti þýsku deildarinnar, 13 stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Bayern hafði einmitt horft hýru auga til þjálfara Bayer Leverkusen, Xabi Alonso. Spánverjinn hefur hins vegar gefið út að hann sé ekki á förum í bili og muni halda áfram sem þjálfari toppliðsins á næsta tímabili. Forráðamenn Bayern München þurfa því að leita annað og horfa nú til Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóra Brighton í ensku úrvalsdeildinni. De Zerbi, sem hefur einnig verið orðaður við Liverpool, hefur neitað að staðfesta að hann verði áfram hjá Brighton á næsta tímabili og sagði hann í síðustu viku að hann vildi eiga orð við eiganda liðsins, Tony Bloom, um næstu skref. „Ég hef aðrar leiðir til að ákveða framtíð mína,“ sagði De Zerbi, aðspurður að því hvort hann gæti fullvissað stuðningsmenn Brighton um framtíðina. Þá hefur Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins og fyrrverandi þjálfari Bayern München, einnig verið orðaður við endurkomu til félagsins. Nagelsmann þjálfaði liðið frá árinu 2021, en var látinn fara í mars 2023. Þá tók Thomas Tuchel við liðinu og hefur verið við stjórnvölin síðan þá. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Sjá meira
Það er Sky í Þýskalandi sem greinir frá því að De Zerbi og Nagelsmann séu líkegastir til að taka við starfinu af Thomas Tuchel sem stígur til hliðar að yfirstandandi tímabili loknu. Gengi Bayern í vetur hefur ekki verið upp á marga fiska á þeirra mælikvarða, en liðið situr í öðru sæti þýsku deildarinnar, 13 stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Bayern hafði einmitt horft hýru auga til þjálfara Bayer Leverkusen, Xabi Alonso. Spánverjinn hefur hins vegar gefið út að hann sé ekki á förum í bili og muni halda áfram sem þjálfari toppliðsins á næsta tímabili. Forráðamenn Bayern München þurfa því að leita annað og horfa nú til Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóra Brighton í ensku úrvalsdeildinni. De Zerbi, sem hefur einnig verið orðaður við Liverpool, hefur neitað að staðfesta að hann verði áfram hjá Brighton á næsta tímabili og sagði hann í síðustu viku að hann vildi eiga orð við eiganda liðsins, Tony Bloom, um næstu skref. „Ég hef aðrar leiðir til að ákveða framtíð mína,“ sagði De Zerbi, aðspurður að því hvort hann gæti fullvissað stuðningsmenn Brighton um framtíðina. Þá hefur Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins og fyrrverandi þjálfari Bayern München, einnig verið orðaður við endurkomu til félagsins. Nagelsmann þjálfaði liðið frá árinu 2021, en var látinn fara í mars 2023. Þá tók Thomas Tuchel við liðinu og hefur verið við stjórnvölin síðan þá.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Sjá meira