Allir sluppu ómeiddir frá Íslandsmóti í skrafli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. apríl 2024 17:28 Steinþór, Ölvir og Gísli hrósa sigri. Aðsend Hið árlega Íslandsmót í skrafli var haldið um helgina í Íþöku, bókasafni Menntaskólans í Reykjavík. Steinþór Sigurðsson var þar krýndur Íslandsmeistari. Ölvir Gíslason landaði öðru sæti og Gísli Ásgeirsson því þriðja. Hildur Lilliendahl hafnaði í fjórða sæti. Steinþór hlaut einnig titilinn bingókóngur, en hann náði að klára alla stafina í bakkanum sínum í einni lögn í heil 27 skipti. Svokallaður dreifingarmeistari með mesta uppsafnaða stigamun í tíu umferðum var Garðar Guðnason. Ragnhildur Valgeirsdóttir var kosin vinsælasta stúlkan með dynjandi lófataki. Keppendur voru einbeittir að sjá. Alls voru 98 orð borin undir dómara. Ferlið er þannig að fyrst er flett upp í orðabók og ef orðið eða orðmyndin finnst ekki þar er heimilt að kalla til dómara utanhúss sem leggur sjálfstætt mat á orðið. „Allir keppendur sluppu ómeiddir frá mótinu en meðal véfengdra lagna má nefna SLEMBDIR, FASGÓÐIR, NÝSLETT, SUMSUNNI og SKÝHÆÐ sem öll hlutu náð fyrir augum dómara eða orðabókar og BALLVANS, PUNKIRÐU, SPYRÐURS, MÓLEG og AFSOGNU sem dæmd voru ógild,“ segir í fréttatilkynningu frá Skraflfélagi Íslands. Þá kemur fram að mótið sé árlegur liður skraflfélagsins síðan árið 2013. „Á laugardag voru leiknar sex umferðir og fór keppnin vel fram, enda rík áhersla lögð á prúðmennsku og íþróttamannslega framkomu í skraflsamfélaginu,“ segir í tilkynningunni. Í dag voru síðan leiknar fjórar umferðir og Íslandsmeistari krýndur klukkan tvö. Ungir sem aldnir tóku þátt í mótinu. Borðspil Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Ölvir Gíslason landaði öðru sæti og Gísli Ásgeirsson því þriðja. Hildur Lilliendahl hafnaði í fjórða sæti. Steinþór hlaut einnig titilinn bingókóngur, en hann náði að klára alla stafina í bakkanum sínum í einni lögn í heil 27 skipti. Svokallaður dreifingarmeistari með mesta uppsafnaða stigamun í tíu umferðum var Garðar Guðnason. Ragnhildur Valgeirsdóttir var kosin vinsælasta stúlkan með dynjandi lófataki. Keppendur voru einbeittir að sjá. Alls voru 98 orð borin undir dómara. Ferlið er þannig að fyrst er flett upp í orðabók og ef orðið eða orðmyndin finnst ekki þar er heimilt að kalla til dómara utanhúss sem leggur sjálfstætt mat á orðið. „Allir keppendur sluppu ómeiddir frá mótinu en meðal véfengdra lagna má nefna SLEMBDIR, FASGÓÐIR, NÝSLETT, SUMSUNNI og SKÝHÆÐ sem öll hlutu náð fyrir augum dómara eða orðabókar og BALLVANS, PUNKIRÐU, SPYRÐURS, MÓLEG og AFSOGNU sem dæmd voru ógild,“ segir í fréttatilkynningu frá Skraflfélagi Íslands. Þá kemur fram að mótið sé árlegur liður skraflfélagsins síðan árið 2013. „Á laugardag voru leiknar sex umferðir og fór keppnin vel fram, enda rík áhersla lögð á prúðmennsku og íþróttamannslega framkomu í skraflsamfélaginu,“ segir í tilkynningunni. Í dag voru síðan leiknar fjórar umferðir og Íslandsmeistari krýndur klukkan tvö. Ungir sem aldnir tóku þátt í mótinu.
Borðspil Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira