Helga vonar að allir gæti að persónuverndarlögum Jakob Bjarnar skrifar 10. apríl 2024 10:35 Helga hefur ekki verið á Facebook í níu ár, en nú hefur verið búið svo um hnúta að allar hennar auglýsingar brjóti alls ekki í bága við persónuverndarlög. Íris Dögg Einarsdóttir Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi, og forstjóri Persónuverndar, lét ekki segja sér það tvisvar að láta rannsaka framboð sitt að teknu tilliti til persónuverndarákvæða. Kosningastjóri Helgu, Tryggi Rafnsson, sendi Vísi skeyti þar sem segir að farið hafi verið yfir málin að teknu tilliti til þess sem fram kom í frétt Vísis af málinu, en sú frétt birtist í gær. „Þar sem talað er um að Helga Þórisdóttir hafi ekki farið að persónuverndarlögum. Þetta kom Helgu í opna skjöldu og var strax farið yfir þær auglýsingar sem eru í birtingu. Auglýsingin sem um ræðir býður fólki að kynnast Helgu betur og vísar hún inn á vefinn www.helgathorisdottir.is. Á vefnum var ekki samþykki fyrir vefkökum og hefur það verið lagfært. Á vefnum hefur einungis safnast tölfræði um hvaðan fólk er að koma inn á vefinn, þ.e. frá vefborða eða í gegnum leit,“ segir Tryggvi. Tryggvi Rafnsson er kosningastjóri Helgu. Hann segir undirskriftirnar ganga vel.aðsend Hann tekur jafnframt fram að framboð Helgu noti ekki Meta Pixel. „Fyrir þau sem ekki vita þá er Meta Pixel kóði til að setja á vefsíður til að fylgjast með því hvernig fólk hegðar sér eftir að hafa smellt á t.d. Facebook auglýsingar, hvað það gerir á vefnum og hvernig auglýsingar frá viðkomandi birtast héðan af.“ Tryggvi vill því árétta að um afar almennar auglýsingar sé að ræða, og vefkökur voru ekki notaðar í þeim tilgangi að fylgjast með fólki á Netinu. „Allar samfélagsmiðlaauglýsingar á vegum framboðs Helgu eru merktar þannig að auglýsingin sé vegna framboðs Helgu Þórisdóttur, og eru þær með fyrirvara um að auglýsingin sé vegna kosninga.“ Tryggvi segir að framboð Helgu þakki allar góðar ábendingar og vonar að önnur framboð séu að starfa í samræmi við persónuverndarlög. Forsetakosningar 2024 Persónuvernd Tengdar fréttir Helga hellir sér í forsetaslaginn Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar ætlar að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Helga upplýsti um þetta á blaðamannafundi á heimili sínu í Fossvoginum í hádeginu. 27. mars 2024 12:05 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira
Kosningastjóri Helgu, Tryggi Rafnsson, sendi Vísi skeyti þar sem segir að farið hafi verið yfir málin að teknu tilliti til þess sem fram kom í frétt Vísis af málinu, en sú frétt birtist í gær. „Þar sem talað er um að Helga Þórisdóttir hafi ekki farið að persónuverndarlögum. Þetta kom Helgu í opna skjöldu og var strax farið yfir þær auglýsingar sem eru í birtingu. Auglýsingin sem um ræðir býður fólki að kynnast Helgu betur og vísar hún inn á vefinn www.helgathorisdottir.is. Á vefnum var ekki samþykki fyrir vefkökum og hefur það verið lagfært. Á vefnum hefur einungis safnast tölfræði um hvaðan fólk er að koma inn á vefinn, þ.e. frá vefborða eða í gegnum leit,“ segir Tryggvi. Tryggvi Rafnsson er kosningastjóri Helgu. Hann segir undirskriftirnar ganga vel.aðsend Hann tekur jafnframt fram að framboð Helgu noti ekki Meta Pixel. „Fyrir þau sem ekki vita þá er Meta Pixel kóði til að setja á vefsíður til að fylgjast með því hvernig fólk hegðar sér eftir að hafa smellt á t.d. Facebook auglýsingar, hvað það gerir á vefnum og hvernig auglýsingar frá viðkomandi birtast héðan af.“ Tryggvi vill því árétta að um afar almennar auglýsingar sé að ræða, og vefkökur voru ekki notaðar í þeim tilgangi að fylgjast með fólki á Netinu. „Allar samfélagsmiðlaauglýsingar á vegum framboðs Helgu eru merktar þannig að auglýsingin sé vegna framboðs Helgu Þórisdóttur, og eru þær með fyrirvara um að auglýsingin sé vegna kosninga.“ Tryggvi segir að framboð Helgu þakki allar góðar ábendingar og vonar að önnur framboð séu að starfa í samræmi við persónuverndarlög.
Forsetakosningar 2024 Persónuvernd Tengdar fréttir Helga hellir sér í forsetaslaginn Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar ætlar að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Helga upplýsti um þetta á blaðamannafundi á heimili sínu í Fossvoginum í hádeginu. 27. mars 2024 12:05 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Sjá meira
Helga hellir sér í forsetaslaginn Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar ætlar að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Helga upplýsti um þetta á blaðamannafundi á heimili sínu í Fossvoginum í hádeginu. 27. mars 2024 12:05