Teitur vildi líka velja tæknivillutroðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2024 14:00 Arnór Tristan Helgason sést hér troða boltanum í körfuna í Smáranum í gær. S2 Sport Það var nóg af tilþrifum í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld gerði í gær upp fyrstu umferð átta liða úrslitanna þar sem Valur, Grindavík, Keflavík og Njarðvík fögnuðu sigri. Körfuboltakvöld var með miðstöð sína á leik Grindavíkur og Tindastóls og þar var boðið upp á nýjan fastan lið í þessari úrslitakeppni. „Play leiksins. Við munum alltaf velja það í okkar stóru útsendingum. Það er þetta hérna í samstarfi við flugfélagið Play,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi það þegar Julio De Asisse tróð boltanum í hraðaupphlaupi eftir að hafa fengið sendingu af spjaldinu frá Kristófer Breka Gylfasyni. „Þetta var skemmtilegt. Salt í sár. Það voru reyndar frábær tilþrif í þessum leik,“ sagði Stefán. „Ég var svo handviss fyrst um að hann hefði klikkað á sniðskotinu en svo fattaði ég eftir á að það getur eiginlega ekki verið,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Ég var reyndar enn hrifnari af þessu þegar Arnór fékk tæknivilluna,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það sýnir líka þetta svægi sem Grindavík var með allan leikinn. Honum var alveg saman um að fá einhverja tæknivillu. Hann vildi bara sýna sig,“ sagði Matthías. „Tökum það líka,“ sagði Stefán Árni og sýndi tæknivillutroðslu Arnórs Tristans Helgasonar eftir að hafa fengið flugsendingu frá Vali Orra Valssyni. Það má sjá bæði þessi tilþrif hér fyrir neðan. Klippa: Play leiksins: Troðslur Grindvíkinga Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld gerði í gær upp fyrstu umferð átta liða úrslitanna þar sem Valur, Grindavík, Keflavík og Njarðvík fögnuðu sigri. Körfuboltakvöld var með miðstöð sína á leik Grindavíkur og Tindastóls og þar var boðið upp á nýjan fastan lið í þessari úrslitakeppni. „Play leiksins. Við munum alltaf velja það í okkar stóru útsendingum. Það er þetta hérna í samstarfi við flugfélagið Play,“ sagði Stefán Árni Pálsson og sýndi það þegar Julio De Asisse tróð boltanum í hraðaupphlaupi eftir að hafa fengið sendingu af spjaldinu frá Kristófer Breka Gylfasyni. „Þetta var skemmtilegt. Salt í sár. Það voru reyndar frábær tilþrif í þessum leik,“ sagði Stefán. „Ég var svo handviss fyrst um að hann hefði klikkað á sniðskotinu en svo fattaði ég eftir á að það getur eiginlega ekki verið,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Ég var reyndar enn hrifnari af þessu þegar Arnór fékk tæknivilluna,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það sýnir líka þetta svægi sem Grindavík var með allan leikinn. Honum var alveg saman um að fá einhverja tæknivillu. Hann vildi bara sýna sig,“ sagði Matthías. „Tökum það líka,“ sagði Stefán Árni og sýndi tæknivillutroðslu Arnórs Tristans Helgasonar eftir að hafa fengið flugsendingu frá Vali Orra Valssyni. Það má sjá bæði þessi tilþrif hér fyrir neðan. Klippa: Play leiksins: Troðslur Grindvíkinga
Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti