„Má ekki anda á Milka inni í teig“ Hjörvar Ólafsson skrifar 14. apríl 2024 22:04 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Lárus Jónsson var ánægður frammistöðu sinna leikmanna þegar Þór Þorákshöfn lagði Njarðvík að velli í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Iceland Glacier-höllinni í Þorlákhshöfn í kvöld. Lárus var hins vegar ekki sáttur við hversu mörg vítaskot Njarðvík fékk í leiknum. „Það er í raun ótrúlegt að við höfum náð að landa sigri í þessum leik þegar tekið er mið af því að Njarðvík fékk rúmlega 30 vítaskot. Benni var klókur þegar hann kvartaði yfir því fyrr í vetur að hann væri stóra leikmenn í sínu liði sem fá ekki nógu margar villur dæmdar. Nú má varla anda á Milka inni í vítateig og þá er villa dæmd. Eru Sample og Tómas Valur sem dæmi að fá sömu meðferð. Nei klárlega ekki. Það er ótrúlegt að við séum komnir á þennan stað á tímabilinu og við fáum svona margar villur dæmdar á okkur,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Annars fannst mér frammistaðan hjá okkur heilt yfir fín. Menn þorðu að vera til og láta vaða á hlutina. Það var mikil orka í spilamennskuna hjá okkur. Við héldum áfram að keyra á hlutina þrátt fyrir að þeir væri að sækja á okkur og við sigldum þessu heim að lokum,“ sagði Lárus um leikmenn sína. Tómas Valur Þrastarson setti niður risastórt skot þegar um það bil 10 sekúndur voru eftir af leiknum. Lárus var viss um að boltinn færi ofan í þegar Tómas Valur hleypti af skotinu. „Var þetta ekki bara 50/50 að þetta skot færi ofan í,“ sagði Lárus og glotti. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Leik lokið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Griffin tryggði Val sigur eftir tvær framlengingar Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Sjá meira
„Það er í raun ótrúlegt að við höfum náð að landa sigri í þessum leik þegar tekið er mið af því að Njarðvík fékk rúmlega 30 vítaskot. Benni var klókur þegar hann kvartaði yfir því fyrr í vetur að hann væri stóra leikmenn í sínu liði sem fá ekki nógu margar villur dæmdar. Nú má varla anda á Milka inni í vítateig og þá er villa dæmd. Eru Sample og Tómas Valur sem dæmi að fá sömu meðferð. Nei klárlega ekki. Það er ótrúlegt að við séum komnir á þennan stað á tímabilinu og við fáum svona margar villur dæmdar á okkur,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Annars fannst mér frammistaðan hjá okkur heilt yfir fín. Menn þorðu að vera til og láta vaða á hlutina. Það var mikil orka í spilamennskuna hjá okkur. Við héldum áfram að keyra á hlutina þrátt fyrir að þeir væri að sækja á okkur og við sigldum þessu heim að lokum,“ sagði Lárus um leikmenn sína. Tómas Valur Þrastarson setti niður risastórt skot þegar um það bil 10 sekúndur voru eftir af leiknum. Lárus var viss um að boltinn færi ofan í þegar Tómas Valur hleypti af skotinu. „Var þetta ekki bara 50/50 að þetta skot færi ofan í,“ sagði Lárus og glotti.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Leik lokið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Griffin tryggði Val sigur eftir tvær framlengingar Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Sjá meira