Sagði höfuðhögg eiga að koma í veg fyrir að lögreglan fengi hann í hendurnar Jón Þór Stefánsson skrifar 17. apríl 2024 10:57 Ákvörðun um afhendingu mannsins til Póllands var staðfest í Landsrétti. Vísir/Hanna Landsréttur hefur staðfest ákvörðun ríkissaksóknara um að afhenda erlendan karlmann til Póllands vegna evrópskar handtökuskipunar. Maðurinn, sem er sagður hafa farið huldu höfði hér á landi, er samkvæmt handtökuskipuninni grunaður um fjölmörg þjófnaðarbot og eignaspjöll. Maðurinn vildi að íslensk stjórnvöld myndu hafna beiðni um afhendingu hans, og gaf fyrir því nokkrar ástæður. Til að mynda sagði hann að mál þetta hefði verið fellt niður gagnvart öðrum einstaklingum sem hefðu verið grunaðir í málinu. Þá sagðist maðurinn ekki hafa verið viðstaddur þegar brotin voru framin. Þar að auki vísaði hann til þess að handtökuskipunin væri sex mánaða gömul, og því gæti staða málsins verið gjörbreytt. Rétt væri fyrir íslensk stjórnvöld að kanna stöðuna á málinu áður en samþykkt yrði að afhenda hann. Þá sagðist maðurinn hafa orðið fyrir höfuðhöggi. Áverkar hans væru þess eðlis að hann gæti ekki ferðast með flugi. Einnig minntist maðurinn á að tvö mál væru rekin gegn honum hér á landi. Rannsókn þeirra mála væri ólokið og því væri ekki unnt að afhenda hann til Póllands. Héraðsdómur Reykjaness féllst ekki á þessi rök mannsins. Ekki væru haldbær rök fyrir því að synja ætti afhendingunni. Því samþykkti dómurinn að afhenda hann til Póllands. Landsréttur staðfesti síðan þann úrskurð og vísaði til úrlausnar héraðsdóms. Dómsmál Pólland Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira
Maðurinn vildi að íslensk stjórnvöld myndu hafna beiðni um afhendingu hans, og gaf fyrir því nokkrar ástæður. Til að mynda sagði hann að mál þetta hefði verið fellt niður gagnvart öðrum einstaklingum sem hefðu verið grunaðir í málinu. Þá sagðist maðurinn ekki hafa verið viðstaddur þegar brotin voru framin. Þar að auki vísaði hann til þess að handtökuskipunin væri sex mánaða gömul, og því gæti staða málsins verið gjörbreytt. Rétt væri fyrir íslensk stjórnvöld að kanna stöðuna á málinu áður en samþykkt yrði að afhenda hann. Þá sagðist maðurinn hafa orðið fyrir höfuðhöggi. Áverkar hans væru þess eðlis að hann gæti ekki ferðast með flugi. Einnig minntist maðurinn á að tvö mál væru rekin gegn honum hér á landi. Rannsókn þeirra mála væri ólokið og því væri ekki unnt að afhenda hann til Póllands. Héraðsdómur Reykjaness féllst ekki á þessi rök mannsins. Ekki væru haldbær rök fyrir því að synja ætti afhendingunni. Því samþykkti dómurinn að afhenda hann til Póllands. Landsréttur staðfesti síðan þann úrskurð og vísaði til úrlausnar héraðsdóms.
Dómsmál Pólland Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira