Mannskæð loftárás Rússa í Norður-Úkraínu Kjartan Kjartansson skrifar 17. apríl 2024 11:18 Blóð á götunni við bíl sem skemmdist í flugskeytaárás á Tsjérnihiv í norðanverðri Úkraínu í morgun. AP/neyðarþjónusta Úkraínu Þrettán eru sagðir fallir í það minnsta og rúmlega sextíu særðir eftir að þrjú rússnesk flugskeyti hæfðu íbúðarblokk nærri miðborg Tsjérnihiv í norðanverðri Úkraínu í morgun. Enn er leitað að fórnarlömbum í húsarústum. Að minnsta kosti 61 er særður, þar á meðal tvö börn, að sögn viðbragðsaðila í úkraínsku borginni nærri landamærunum að Rússlandi og Hvíta-Rússlandi. Um 250.000 manns búa í borginni. AP-fréttastofan segir að flugskeytin hafi hæft átta hæða íbúðarblokk. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir Oleksíj Kuleba, aðstoðarskrifstofustjóra forsetaskrifstofu Úkraínu, að fjórar blokkir, sjúkrahús, tugir bílar og æðri menntastofnun hafi orðið fyrir skemmdum í árásinni. Enn sé leitað að fólki í rústunum. Árásin er sögð hafa átt sér stað örfáum klukkustundum eftir fréttir af ætlaðri loftárás Úkraínumanna á herflugvöll hernámsliðs Rússa á Krímskaga. Staðfestar fregnir af henni hafa enn ekki borist. Volodýmýr Selenskíj Úkraínuforseti sagði að árásin á Tsjérnihiv hefði ekki átt sér stað Úkraínumenn hefðu fengið viðhlýtandi loftvarnarbúnað frá vestrænum bandamönnum sínum. Repúblikanar á Bandaríkjaþingi hafa haldið frekari hernaðaraðstoð til Úkraínu í gíslinu undanfarnar vikur og mánuði. Hluti Tsjérnihiv-héraðs var hertekinn við upphaf innrásar Rússa í febrúar 2022. Sjö manns féllu í flugskeytaárás á leikhús í borginni í ágúst. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Að minnsta kosti 61 er særður, þar á meðal tvö börn, að sögn viðbragðsaðila í úkraínsku borginni nærri landamærunum að Rússlandi og Hvíta-Rússlandi. Um 250.000 manns búa í borginni. AP-fréttastofan segir að flugskeytin hafi hæft átta hæða íbúðarblokk. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir Oleksíj Kuleba, aðstoðarskrifstofustjóra forsetaskrifstofu Úkraínu, að fjórar blokkir, sjúkrahús, tugir bílar og æðri menntastofnun hafi orðið fyrir skemmdum í árásinni. Enn sé leitað að fólki í rústunum. Árásin er sögð hafa átt sér stað örfáum klukkustundum eftir fréttir af ætlaðri loftárás Úkraínumanna á herflugvöll hernámsliðs Rússa á Krímskaga. Staðfestar fregnir af henni hafa enn ekki borist. Volodýmýr Selenskíj Úkraínuforseti sagði að árásin á Tsjérnihiv hefði ekki átt sér stað Úkraínumenn hefðu fengið viðhlýtandi loftvarnarbúnað frá vestrænum bandamönnum sínum. Repúblikanar á Bandaríkjaþingi hafa haldið frekari hernaðaraðstoð til Úkraínu í gíslinu undanfarnar vikur og mánuði. Hluti Tsjérnihiv-héraðs var hertekinn við upphaf innrásar Rússa í febrúar 2022. Sjö manns féllu í flugskeytaárás á leikhús í borginni í ágúst.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“