Dæmdur fyrir árásina í Úlfarsárdal Jón Þór Stefánsson skrifar 18. apríl 2024 09:57 Shokri Keryo gekk inn í dómsal í fylgd lögreglumanns við fyrirtöku málsins. Vísir/Arnar Shokri Keryo hefur hlotið þriggja og hálfs árs fangelsidóm fyrir skotárás sem átti sér stað í Úlfarsárdal í nóvember í fyrra, þegar hann skaut fjórum skotum að fjórum mönnum. Í samtali við fréttastofu segir Dagmar Ösp Vésteinsdóttir, sem sótti málið fyrir héraðssaksóknara að Shokri hafi verið sakfelldur fyrir hættubrot en sýknaður af tilraun til manndráps. RÚV greindi fyrst frá dómnum sem var kveðinn upp í morgun. Einn maður varð fyrir skoti í árásinni, það er Gabríel Douane sem komist hefur endurtekið í kast við lögin undanfarin ár. Hann hlaut sár á hægri sköflung. Shokri, sem er 21 árs gamall Svíi, neitaði sök fyrir dómi. Hann þvertók fyrir að hafa beitt skotvopni í árásinni. Þá sagðist Gabríel ekkert muna eftir árásinni. Við árásina brotnaði einnig afturrúða og myndaðist dæld í afturhlera bíls. Þá brotnaði rúða í íbúð fjölskyldu og hafnaði skot í vegg íbúðar þar sem fjögurra manna fjölskylda svaf, þar á meðal fjögurra og átta ára börn. Annari ákæru var bætt við málið í janúar, en sú varðaði umferðarlagabrot, en Shokri játaði sök í þeim. Gabríel fær 1,5 milljón krónur dæmdar í miskabætur. Tveir aðrir menn sem voru á vettvangi fá hvor um sig 800 þúsund krónur. Þá fær fólk sem var í húsinu þegar árásin átti sér stað einnig bætur. Annars vegar fær kona 600 þúsund krónur og hins vegar fær maður rúma milljón króna, en í þeim kostnaði er einnig að finna bætur vegna skemmda sem urðu á húsinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Skotárás á Silfratjörn Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Neitar að hafa reynt að drepa fólk í Silfratjörn Shokri Keryo, tvítugur karlmaður, neitaði sök þegar ákæra á hendur honum fyrir tilraun til manndráps við Silfratjörn í Úlfarsárdal var þingfest í dag. 6. febrúar 2024 14:10 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Dagmar Ösp Vésteinsdóttir, sem sótti málið fyrir héraðssaksóknara að Shokri hafi verið sakfelldur fyrir hættubrot en sýknaður af tilraun til manndráps. RÚV greindi fyrst frá dómnum sem var kveðinn upp í morgun. Einn maður varð fyrir skoti í árásinni, það er Gabríel Douane sem komist hefur endurtekið í kast við lögin undanfarin ár. Hann hlaut sár á hægri sköflung. Shokri, sem er 21 árs gamall Svíi, neitaði sök fyrir dómi. Hann þvertók fyrir að hafa beitt skotvopni í árásinni. Þá sagðist Gabríel ekkert muna eftir árásinni. Við árásina brotnaði einnig afturrúða og myndaðist dæld í afturhlera bíls. Þá brotnaði rúða í íbúð fjölskyldu og hafnaði skot í vegg íbúðar þar sem fjögurra manna fjölskylda svaf, þar á meðal fjögurra og átta ára börn. Annari ákæru var bætt við málið í janúar, en sú varðaði umferðarlagabrot, en Shokri játaði sök í þeim. Gabríel fær 1,5 milljón krónur dæmdar í miskabætur. Tveir aðrir menn sem voru á vettvangi fá hvor um sig 800 þúsund krónur. Þá fær fólk sem var í húsinu þegar árásin átti sér stað einnig bætur. Annars vegar fær kona 600 þúsund krónur og hins vegar fær maður rúma milljón króna, en í þeim kostnaði er einnig að finna bætur vegna skemmda sem urðu á húsinu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Skotárás á Silfratjörn Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Neitar að hafa reynt að drepa fólk í Silfratjörn Shokri Keryo, tvítugur karlmaður, neitaði sök þegar ákæra á hendur honum fyrir tilraun til manndráps við Silfratjörn í Úlfarsárdal var þingfest í dag. 6. febrúar 2024 14:10 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira
Neitar að hafa reynt að drepa fólk í Silfratjörn Shokri Keryo, tvítugur karlmaður, neitaði sök þegar ákæra á hendur honum fyrir tilraun til manndráps við Silfratjörn í Úlfarsárdal var þingfest í dag. 6. febrúar 2024 14:10