Mega koma til að snæða í Grindavík en aðeins í rútu Kjartan Kjartansson skrifar 18. apríl 2024 19:13 Grindavík er enn hamfarasvæði með virku eldgosi. Ferðamenn geta engu að síður heimsótt bæinn til að borða á veitingastöðum samkvæmt nýjum reglum. Vísir/Arnar Ferðamenn fá leyfi til þess að fara til Grindavíkur en eingöngu í skipulögðum rútuferðum á veitingastaði samkvæmt nýjum reglum sem lögreglan hefur gefið út. Aðkomufólki verður áfram bannað að ferðast á eigin vegum til bæjarins. Reglurnar eiga að hjálpa einstaka veitingastöðum í Grindavík að finna sér rekstrargrundvöll og auka þannig framboð þjónustu í bænum, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Ferðamenn þurfa að eiga pantað borð á veitingastað í Grindavík og koma í skipulögðum ferðum í hópferðabílum samkvæmt reglunum. Þeir þurfa að sýna staðfestingu á borðapöntun við lokunarpósta við bæinn. Leggja þarf rútum þannig að auðvelt sé að koma fólki um borð og út um flóttaleiðir ef til rýmingar kemur. Ferðamönnum er stranglega bannað að fara inn fyrir sérmerktar girðingar og lokanir í kringum sprungur og holrými sem mynduðust í jarðhræringum síðustu mánaða. Fyrir utan veitingastaðina mega ferðamenn aðeins fara út úr rútum á tveimur skilgreindum útsýnisstöðum, annars vegar á plani bak við GEO-hótel að Víkurbraut og hins vegar við Melhólsnámu við Grindavíkurveg. Grindavíkurvegur var opnaður fyrir umferð bæjarbúa, þeirra sem starfa í bænum og viðbragðsaðila í síðustu viku. Aðrir geta aðeins ekið veginn að afleggjara að virkjun HS Orku í Svartsengi. Grindavík Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Tengdar fréttir Opna Grindavíkurveg fyrir íbúa, starfsfólk og viðbragðsaðila Vegagerðin opnaði Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut eða Grindavík þeim sem eiga erindi þar í dag. Aðeins Grindvíkingar, viðbragðsaðilar og starfsfólk fyrirtækja í bænum og við Svartsengi mega aka veginn. 11. apríl 2024 21:45 Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Reglurnar eiga að hjálpa einstaka veitingastöðum í Grindavík að finna sér rekstrargrundvöll og auka þannig framboð þjónustu í bænum, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Ferðamenn þurfa að eiga pantað borð á veitingastað í Grindavík og koma í skipulögðum ferðum í hópferðabílum samkvæmt reglunum. Þeir þurfa að sýna staðfestingu á borðapöntun við lokunarpósta við bæinn. Leggja þarf rútum þannig að auðvelt sé að koma fólki um borð og út um flóttaleiðir ef til rýmingar kemur. Ferðamönnum er stranglega bannað að fara inn fyrir sérmerktar girðingar og lokanir í kringum sprungur og holrými sem mynduðust í jarðhræringum síðustu mánaða. Fyrir utan veitingastaðina mega ferðamenn aðeins fara út úr rútum á tveimur skilgreindum útsýnisstöðum, annars vegar á plani bak við GEO-hótel að Víkurbraut og hins vegar við Melhólsnámu við Grindavíkurveg. Grindavíkurvegur var opnaður fyrir umferð bæjarbúa, þeirra sem starfa í bænum og viðbragðsaðila í síðustu viku. Aðrir geta aðeins ekið veginn að afleggjara að virkjun HS Orku í Svartsengi.
Grindavík Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Tengdar fréttir Opna Grindavíkurveg fyrir íbúa, starfsfólk og viðbragðsaðila Vegagerðin opnaði Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut eða Grindavík þeim sem eiga erindi þar í dag. Aðeins Grindvíkingar, viðbragðsaðilar og starfsfólk fyrirtækja í bænum og við Svartsengi mega aka veginn. 11. apríl 2024 21:45 Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Opna Grindavíkurveg fyrir íbúa, starfsfólk og viðbragðsaðila Vegagerðin opnaði Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut eða Grindavík þeim sem eiga erindi þar í dag. Aðeins Grindvíkingar, viðbragðsaðilar og starfsfólk fyrirtækja í bænum og við Svartsengi mega aka veginn. 11. apríl 2024 21:45