Bauð öllum bæjarbúum í matarboð Árni Sæberg og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 18. apríl 2024 22:56 Skagamenn voru hæstánægðir með framtakið og skáluðu fyrir Akranesi, samverunni og Hrund. Vísir Íbúi á Akranesi tók sig til í kvöld og hélt opið matarboð þar sem allir bæjarbúar voru boðnir velkomnir. Stefnan er sett á að halda slíkt matarboð mánaðarlega og gestgjafinn leggur áherslu á mikilvægi þess að fólk setjist niður og borði saman. Húsfyllir var hjá Hrund Heiðrúnardóttur á Skaganum í kvöld enda láta fáir ódýran kvöldverð í góðum félagsskap fram hjá sér fara, síst af öllum Skagamenn. Fréttamaður okkar gerði sér leið upp á Akranes til þess að vera með í gleðinni. Hrund segir viðburðinn ekki hafa verið flókinn. Fólk hafi einfaldlega verið saman komið til þess að setjast niður og fá sér kvöldmat saman. „Það er enginn að fara að vinna neinar Michelin-stjörnur, þetta er bara heimilismatur,“ segir hún hógvær en heimildir fréttastofu herma að maturinn hafi verið gómsætur. Mikilvægt að borða saman Hrund segir að öllum hafi verið boðið, algjörlega óháð stétt, stöðu, aldri og fyrri störfum. „Þetta er bara samvera. Ég bý ein sjálf og hef borðað töluvert margar máltíðir ein. Ég veit að stundum þarf maður að geta sest niður og borðað með einhverjum.“ Alls ekki síðasta kvöldmáltíðin Hrund segir matarboðið í kvöld ekki vera það síðasta. Hún stefni sjálf á að bjóða í mat mánaðarlega og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið sama. Að lokum lyftu viðstaddir glösum og skáluðu fyrir Akranesi, samverunni og Hrund, auðvitað. Gestir greiða þúsund krónur fyrir fullorðna og fimm hundruð krónur fyrir börn, fyrir hráefniskostnaði. Matarboðið á Akranesi var meðal þess sem fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fréttatímann má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Akranes Matur Góðverk Ástin og lífið Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Húsfyllir var hjá Hrund Heiðrúnardóttur á Skaganum í kvöld enda láta fáir ódýran kvöldverð í góðum félagsskap fram hjá sér fara, síst af öllum Skagamenn. Fréttamaður okkar gerði sér leið upp á Akranes til þess að vera með í gleðinni. Hrund segir viðburðinn ekki hafa verið flókinn. Fólk hafi einfaldlega verið saman komið til þess að setjast niður og fá sér kvöldmat saman. „Það er enginn að fara að vinna neinar Michelin-stjörnur, þetta er bara heimilismatur,“ segir hún hógvær en heimildir fréttastofu herma að maturinn hafi verið gómsætur. Mikilvægt að borða saman Hrund segir að öllum hafi verið boðið, algjörlega óháð stétt, stöðu, aldri og fyrri störfum. „Þetta er bara samvera. Ég bý ein sjálf og hef borðað töluvert margar máltíðir ein. Ég veit að stundum þarf maður að geta sest niður og borðað með einhverjum.“ Alls ekki síðasta kvöldmáltíðin Hrund segir matarboðið í kvöld ekki vera það síðasta. Hún stefni sjálf á að bjóða í mat mánaðarlega og hvetur aðra til þess að gera slíkt hið sama. Að lokum lyftu viðstaddir glösum og skáluðu fyrir Akranesi, samverunni og Hrund, auðvitað. Gestir greiða þúsund krónur fyrir fullorðna og fimm hundruð krónur fyrir börn, fyrir hráefniskostnaði. Matarboðið á Akranesi var meðal þess sem fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fréttatímann má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Akranes Matur Góðverk Ástin og lífið Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira