Myndaveisla: Athafnakonur fögnuðu 25 ára afmæli á Edition Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. apríl 2024 09:01 Fyrrverandi formenn FKA frá vinstri: Jónína Bjartmarz, Linda Pétursdóttir, Katrín S. Ólafsdóttir, Margrét Kristmannsdóttir, Hafdís Jónsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Silla Páls Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) fagnaði 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri veislu á The Reykjavík EDITION. Prúðbúnar félagskonur komu saman og fögnuðu tímamótunum á dögunum. Kynnar kvöldsins voru þær Hulda Bjarnadóttir og Hanna Guðlaugsdóttir. Dagskráin var fjölbreytt og fræðandi þar sem hvetjandi erindi, einlæg samtöl og skemmtiatriði báru hæst. Fyrrverandi formenn FKA stigu á svið með lifandi umræður leiddar af Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé. Fyrrverandi formenn sem tóku yfir sviðið voru Hafdís Jónsdóttir, Jónína Bjartmarz, Katrín S. Ólafsdóttir, Linda Pétursdóttir, Margrét Kristmannsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Pallborðsumræðan vakti mikla lukku enda rifjaðir upp margir sigrar síðastliðna ára og síðast en ekki síst mikið hlegið og grín gert að því sem fór ekki eftir uppskrift. Sofía Johnson fyrsti framkvæmdastóri FKA og Andrea Róbertsdóttir núverandi framkvæmdastjóri FKA.Silla Páls Tækifæri samfélagsins til að njóta sérfræðiþekkingar og reynslu kvenna Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA var stofnað 9. apríl 1999 og hét upphaflega Félag kvenna í atvinnurekstri. Áhersla félagsins er að efla tengslanet, ná sér í nýja þekkingu og persónulegan vöxt. Félagskonur eru tæplega 1450 talsins í dag. Ljósmyndarinn og félagskona Silla Páls var á staðnum og fangaði stemninguna. Íris Róbertsdóttir og Una Steinsdóttir.Silla Páls Birna Rún Eiríksdóttir var með uppistand sem sló heldur betur í gegn.Silla Páls Ljósmyndarinn Silla Páls.Silla Páls Guðfinna S. Bjarnadóttir lokaði kvöldinu með hugvekju sem undirstrikaði mikilvægi samstöðu kvenna og með henni Hildur Petersen.Silla Páls Silla Páls Kynnar kvöldsins voru þær Hulda Bjarnadóttir félagskona FKA og Hanna Guðlaugsdóttir úr afmælisnefnd FKA.Silla Páls Aðalheiður Guðmundsdóttir og Elfa Björk Björgvinsdóttir.Silla Páls Það vantaði ekki fjörið hjá Instamyndum The Reykjavík EDITION.Silla Páls Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir og Steinunn Inga Stefánsdóttir.Silla Páls Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Auðbjörg Ólafsdóttir.Silla Páls Soffía Theodórsdóttir, stjórnarkonan Grace Achieng og Jasmina Vajzović Crnac.Silla Páls Andrea Ýr Jónsdóttir ritari FKA, Heiðrún Arna Friðriksdóttir, Hafdís Jónsdóttir, Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA og Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir stjórnarkona FKA.Silla Páls Bein útsendin í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Margrét Helga Erlingsdóttir fréttakona mætti ásamt Einari Árnasyni.Silla Páls Félagskonan Halla María Svansdóttir framkvæmdarstjóri Hjá Höllu í Grindavík mætti með dætur sínar.Silla Páls Elísabet Sveinsdóttir, Ásta Kristjánsdóttir, Hjördís Johnson, Sólveig Pétursdóttir og Árnína Kristjánsdóttir.Silla Páls rla Gunnhildardóttir, Ragnhildur Vigfúsdóttir og Þórey Sigþórsdóttir.Silla Páls 2. Afmælisnefnd FKA frá hægri: Helga Guðný Theodors, Hanna Guðlaugsdóttir, Elísabet Tanía Smáradóttir, Nathalia Bardales og á mynd vantar Steinunni Ragnarsdóttur.Silla Páls Bjarma Didriksen, Svanlaug Jóhannsdóttir og Kristín Sigurðardóttir.Silla Páls Það voru sex af fyrrverandi formönnum FKA sem stigu á svið og voru lifandi umræður leiddar af Þórey Vilhjálmsdóttur Proppé.Silla Páls Kvennakórinn Katla kom og söng sig inn í hjörtu veislugesta.Silla Páls Samkvæmislífið Jafnréttismál Félagasamtök Mest lesið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Fleiri fréttir Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Sjá meira
Kynnar kvöldsins voru þær Hulda Bjarnadóttir og Hanna Guðlaugsdóttir. Dagskráin var fjölbreytt og fræðandi þar sem hvetjandi erindi, einlæg samtöl og skemmtiatriði báru hæst. Fyrrverandi formenn FKA stigu á svið með lifandi umræður leiddar af Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé. Fyrrverandi formenn sem tóku yfir sviðið voru Hafdís Jónsdóttir, Jónína Bjartmarz, Katrín S. Ólafsdóttir, Linda Pétursdóttir, Margrét Kristmannsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Pallborðsumræðan vakti mikla lukku enda rifjaðir upp margir sigrar síðastliðna ára og síðast en ekki síst mikið hlegið og grín gert að því sem fór ekki eftir uppskrift. Sofía Johnson fyrsti framkvæmdastóri FKA og Andrea Róbertsdóttir núverandi framkvæmdastjóri FKA.Silla Páls Tækifæri samfélagsins til að njóta sérfræðiþekkingar og reynslu kvenna Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA var stofnað 9. apríl 1999 og hét upphaflega Félag kvenna í atvinnurekstri. Áhersla félagsins er að efla tengslanet, ná sér í nýja þekkingu og persónulegan vöxt. Félagskonur eru tæplega 1450 talsins í dag. Ljósmyndarinn og félagskona Silla Páls var á staðnum og fangaði stemninguna. Íris Róbertsdóttir og Una Steinsdóttir.Silla Páls Birna Rún Eiríksdóttir var með uppistand sem sló heldur betur í gegn.Silla Páls Ljósmyndarinn Silla Páls.Silla Páls Guðfinna S. Bjarnadóttir lokaði kvöldinu með hugvekju sem undirstrikaði mikilvægi samstöðu kvenna og með henni Hildur Petersen.Silla Páls Silla Páls Kynnar kvöldsins voru þær Hulda Bjarnadóttir félagskona FKA og Hanna Guðlaugsdóttir úr afmælisnefnd FKA.Silla Páls Aðalheiður Guðmundsdóttir og Elfa Björk Björgvinsdóttir.Silla Páls Það vantaði ekki fjörið hjá Instamyndum The Reykjavík EDITION.Silla Páls Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir og Steinunn Inga Stefánsdóttir.Silla Páls Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Auðbjörg Ólafsdóttir.Silla Páls Soffía Theodórsdóttir, stjórnarkonan Grace Achieng og Jasmina Vajzović Crnac.Silla Páls Andrea Ýr Jónsdóttir ritari FKA, Heiðrún Arna Friðriksdóttir, Hafdís Jónsdóttir, Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA og Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir stjórnarkona FKA.Silla Páls Bein útsendin í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Margrét Helga Erlingsdóttir fréttakona mætti ásamt Einari Árnasyni.Silla Páls Félagskonan Halla María Svansdóttir framkvæmdarstjóri Hjá Höllu í Grindavík mætti með dætur sínar.Silla Páls Elísabet Sveinsdóttir, Ásta Kristjánsdóttir, Hjördís Johnson, Sólveig Pétursdóttir og Árnína Kristjánsdóttir.Silla Páls rla Gunnhildardóttir, Ragnhildur Vigfúsdóttir og Þórey Sigþórsdóttir.Silla Páls 2. Afmælisnefnd FKA frá hægri: Helga Guðný Theodors, Hanna Guðlaugsdóttir, Elísabet Tanía Smáradóttir, Nathalia Bardales og á mynd vantar Steinunni Ragnarsdóttur.Silla Páls Bjarma Didriksen, Svanlaug Jóhannsdóttir og Kristín Sigurðardóttir.Silla Páls Það voru sex af fyrrverandi formönnum FKA sem stigu á svið og voru lifandi umræður leiddar af Þórey Vilhjálmsdóttur Proppé.Silla Páls Kvennakórinn Katla kom og söng sig inn í hjörtu veislugesta.Silla Páls
Samkvæmislífið Jafnréttismál Félagasamtök Mest lesið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Fleiri fréttir Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Sjá meira