Mætti eins og Gru í „Despicable Me“ og kláraði síðan Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 08:30 Nikola Jokic og félagar í Denver Nuggets héldu áfram taki sínu á Los Angeles Lakers. AP/Dempsey & Getty/Stockman Denver Nuggets hélt áfram sigurgöngu sinn á móti Los Angeles Lakers og vann fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Lakers sem hefur ekki náð að fagna sigri á móti ríkjandi NBA-meisturum síðan í deember 2022. Joker wouldn't be denied in the @nuggets Game 1 victory in Denver! 32 PTS 12 REB 7 AST 2 STLGame 2: Monday, 10pm/et on TNT pic.twitter.com/fOm8l5ZNLs— NBA (@NBA) April 21, 2024 Lakers liðið byrjaði leikinn vel og var átta stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 33-25. Denver liðið tók öll völd í leiknum með því að vinna þriðja leikhlutann 32-18. Eftir það voru Denver með tök á leiknum. Nikola Jokic er líklegur til að vera kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar í þriðja sinn á fjórum árum. Hann mætti til leiks í gær eins og persónan „Felonius Gru“ í teiknimyndunum „Despicable Me“ því Jokic var með svartar og gráan trefil og í gráum buxum eins og aðalpersónan er þekkt fyrir að ganga í. Joker or Gru? Game 1 between LAL & DEN tips at 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/4MltQCHGlT— NBA (@NBA) April 20, 2024 Jokic var frábær í leiknum með 32 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar. Jamal Murray skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar en Michael Porter yngri var síðan með 19 stig. Anthony Davis skoraði 32 stig,tók 14 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og varði 4 skot. LeBron James var með 27 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en tapaði líka sjö boltum í leiknum. James skoraði 19 stig í fyrri hálfleiknum þegar hlutirnir gengu mun betur hjá Lakers. „Við erum ekki að fara neitt. Þetta er úrslitakeppnin. Ekkert lið sem lendir tólf stigum undir í leik í úrslitakeppni mun bara pakka saman og gefast upp. Það er mikill baráttuandi eftir í liðinu og vissum að við værum betri en í byrjun,“ sagði Michael Malone, þjálfari Denver. „Við vorum að spila við gott lið. Þeir komu inn í úrslitakeppnina á góðu skriði og sýndu það í þessum leik. Það var kveikt á LeBron í kvöld og ég hélt að hann ætlaði að fara að skora fimmtíu stig miðað við spilamennsku hans og hittni,“ sagði Malone en lærisveinum hans tókst að halda James í 9 stigum í seinni hálfleiknum. DEN, NYK, CLE, and MIN capture Game 1 in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel!Playoff action continues Sunday on ABC & TNT. pic.twitter.com/5oDTFHlwt2— NBA (@NBA) April 21, 2024 NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Lakers sem hefur ekki náð að fagna sigri á móti ríkjandi NBA-meisturum síðan í deember 2022. Joker wouldn't be denied in the @nuggets Game 1 victory in Denver! 32 PTS 12 REB 7 AST 2 STLGame 2: Monday, 10pm/et on TNT pic.twitter.com/fOm8l5ZNLs— NBA (@NBA) April 21, 2024 Lakers liðið byrjaði leikinn vel og var átta stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 33-25. Denver liðið tók öll völd í leiknum með því að vinna þriðja leikhlutann 32-18. Eftir það voru Denver með tök á leiknum. Nikola Jokic er líklegur til að vera kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar í þriðja sinn á fjórum árum. Hann mætti til leiks í gær eins og persónan „Felonius Gru“ í teiknimyndunum „Despicable Me“ því Jokic var með svartar og gráan trefil og í gráum buxum eins og aðalpersónan er þekkt fyrir að ganga í. Joker or Gru? Game 1 between LAL & DEN tips at 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/4MltQCHGlT— NBA (@NBA) April 20, 2024 Jokic var frábær í leiknum með 32 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar. Jamal Murray skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar en Michael Porter yngri var síðan með 19 stig. Anthony Davis skoraði 32 stig,tók 14 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og varði 4 skot. LeBron James var með 27 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en tapaði líka sjö boltum í leiknum. James skoraði 19 stig í fyrri hálfleiknum þegar hlutirnir gengu mun betur hjá Lakers. „Við erum ekki að fara neitt. Þetta er úrslitakeppnin. Ekkert lið sem lendir tólf stigum undir í leik í úrslitakeppni mun bara pakka saman og gefast upp. Það er mikill baráttuandi eftir í liðinu og vissum að við værum betri en í byrjun,“ sagði Michael Malone, þjálfari Denver. „Við vorum að spila við gott lið. Þeir komu inn í úrslitakeppnina á góðu skriði og sýndu það í þessum leik. Það var kveikt á LeBron í kvöld og ég hélt að hann ætlaði að fara að skora fimmtíu stig miðað við spilamennsku hans og hittni,“ sagði Malone en lærisveinum hans tókst að halda James í 9 stigum í seinni hálfleiknum. DEN, NYK, CLE, and MIN capture Game 1 in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel!Playoff action continues Sunday on ABC & TNT. pic.twitter.com/5oDTFHlwt2— NBA (@NBA) April 21, 2024
NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira