„Óraunverulegustu fréttir sem við getum fært“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. apríl 2024 13:44 Parið svífur um á bleiku skýji og eru fullar tilhlökkunar fyrir nýjum hlutverkum sem foreldrar í haust. Ragga Holm Tónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir og kærastan hennar Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í haust. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum í gær. Leiðin að jákvæðu þungunarprófi var parinu löng og ströng og draumurinn um barn orðinn fjarstæðukenndur. „13 times the charm sagði einhver. Það eru 4 ár síðan þetta ferli hófst. Tveimur eggheimtum, einni aðgerð og þrettán uppsetningum seinna tókst þetta loksins. Þessi draumur var orðinn mjög fjarstæðukenndur og eru þetta óraunverulegustu fréttir sem við getum fært, en það er loksins komið að okkur.París tekur komandi hlutverki mjög alvarlega og ætlar að passa vel uppá nýja fjölskyldumeðliminn. Sjáumst í haust litla kríli,“ skrifar parið við færsluna og birta mynd af kettinum París. Ragga segir í samtali við Vísi að þeim heilast vel í dag en síðustu mánuðir og ár hafi tekið mikið á parið. „Magnað hvernig svona ferli breyttist í að vera mikil spenna yfir í að vera kvíðavaldandi. Þegar maður er búinn að fara þrettán sinnum breytist aðeins upplifunin,“ segir Ragga: „Við erum í skýjunum.“ View this post on Instagram A post shared by Ragga Holm (@raggaholm) Ástin og lífið Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09 Mest lesið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Leiðin að jákvæðu þungunarprófi var parinu löng og ströng og draumurinn um barn orðinn fjarstæðukenndur. „13 times the charm sagði einhver. Það eru 4 ár síðan þetta ferli hófst. Tveimur eggheimtum, einni aðgerð og þrettán uppsetningum seinna tókst þetta loksins. Þessi draumur var orðinn mjög fjarstæðukenndur og eru þetta óraunverulegustu fréttir sem við getum fært, en það er loksins komið að okkur.París tekur komandi hlutverki mjög alvarlega og ætlar að passa vel uppá nýja fjölskyldumeðliminn. Sjáumst í haust litla kríli,“ skrifar parið við færsluna og birta mynd af kettinum París. Ragga segir í samtali við Vísi að þeim heilast vel í dag en síðustu mánuðir og ár hafi tekið mikið á parið. „Magnað hvernig svona ferli breyttist í að vera mikil spenna yfir í að vera kvíðavaldandi. Þegar maður er búinn að fara þrettán sinnum breytist aðeins upplifunin,“ segir Ragga: „Við erum í skýjunum.“ View this post on Instagram A post shared by Ragga Holm (@raggaholm)
Ástin og lífið Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09 Mest lesið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09