Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði er ekki sérstök hætta á ferðum og er dælubíll kominn á staðinn og tankbíll á leiðinni.
„Gámurinn er á malarsvæði þarna á gámasvæðinu,“ sagði varðstjóri í samtali við fréttastofu.


Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan 11:20 í dag eftir að eldur kom upp í gámi á gámasvæði við Sundabakka í Reykjavík.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði er ekki sérstök hætta á ferðum og er dælubíll kominn á staðinn og tankbíll á leiðinni.
„Gámurinn er á malarsvæði þarna á gámasvæðinu,“ sagði varðstjóri í samtali við fréttastofu.