Virk sprengja úr seinni heimsstyrjöldinni undir leikvangi Mainz Siggeir Ævarsson skrifar 26. apríl 2024 07:02 Leikvangur FSV Mainz er lokaður þessa stundina vegna sprengjufundar Vísir/EPA-EFE/KAI PFAFFENBACH Fresta þurfti blaðamannafundi fyrir leik Mainz og Kölnar í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fram fer á sunnudag eftir að virk 500 kílóa sprengja síðan úr seinni heimsstyrjöldinni fannst við endurbætur á leikvanginum. Þó það kunni að hljóma ansi óhugnalega að þúsundir áhorfenda hafi reglulega komið saman ofan á þessari stóru sprengju þá eru fundir sem þessir alls ekki óalgengir í Evrópu. Á hverju ári koma um 2.000 tonn af sprengjum úr seinni heimsstyrjöldinni í leitirnar í Þýskalandi. Um 3.500 íbúar í næsta nágrenni við völlinn munu þurfa að yfirgefa heimili sín meðan sprengjan verður gerð óvirk en sú aðgerð á að hefjast klukkan tólf á hádegi í dag samkvæmt tilkynningu frá borgaryfirvöldum. Sprengja grafin upp í Koblenz 2011. Myndin tengist fréttinni óbeintWikipedia/Holger Weinandt Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Handbolti Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims Handbolti Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Enski boltinn Áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig Sport Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Enski boltinn Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Íslenski boltinn Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Handbolti Sökuð um að nota fimleikastelpurnar sínar eins og hún væri að reka vændishús Sport Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Handbolti Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Fór að gráta þegar hann skoraði Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Sjá meira
Þó það kunni að hljóma ansi óhugnalega að þúsundir áhorfenda hafi reglulega komið saman ofan á þessari stóru sprengju þá eru fundir sem þessir alls ekki óalgengir í Evrópu. Á hverju ári koma um 2.000 tonn af sprengjum úr seinni heimsstyrjöldinni í leitirnar í Þýskalandi. Um 3.500 íbúar í næsta nágrenni við völlinn munu þurfa að yfirgefa heimili sín meðan sprengjan verður gerð óvirk en sú aðgerð á að hefjast klukkan tólf á hádegi í dag samkvæmt tilkynningu frá borgaryfirvöldum. Sprengja grafin upp í Koblenz 2011. Myndin tengist fréttinni óbeintWikipedia/Holger Weinandt
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Handbolti Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims Handbolti Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Enski boltinn Áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig Sport Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Enski boltinn Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Íslenski boltinn Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Handbolti Sökuð um að nota fimleikastelpurnar sínar eins og hún væri að reka vændishús Sport Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Handbolti Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Fór að gráta þegar hann skoraði Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Sjá meira