Úlfarnir einum sigri frá því að senda Sólirnar í sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2024 09:30 Anthony Edwards skoraði 36 sigri þegar Minnesota Timberwolves sigraði Phoenix Suns í nótt, 109-126. getty/Christian Petersen Stjörnum prýtt lið Phoenix Suns er einu tapi frá því að fara í sumarfrí. Phoenix tapaði fyrir Minnesota Timberwolves í nótt, 109-126, og er 3-0 undir í einvígi liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Úlfarnir voru mun sterkari aðilinn í leiknum í Phoenix í nótt og leiddu allan tímann. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Rudy Gobert var með nítján stig og fjórtán fráköst. Karl-Anthony Towns skoraði átján stig og tók þrettán fráköst. Anthony Edwards delivers as the @Timberwolves pick up the road win and take a 3-0 series lead!🐜 36 PTS🐜 9 REB🐜 5 ASTThis is Ant's 7th career 30-point game in the postseason, tying Kevin Garnett for must such games in franchise history. pic.twitter.com/zo5xszFHFg— NBA (@NBA) April 27, 2024 Bradley Beal skoraði 28 stig fyrir Phoenix, Kevin Durant 25 og Devin Booker 23 auk þess að gefa átta stoðsendingar. Dallas Mavericks komst í 2-1 í einvíginu gegn Los Angeles Clippers með ellefu stiga sigri í þriðja leik liðanna, 101-90. Varnarleikur Dallas var sterkur og það kom ekki að sök þótt Luka Doncic hafi hitt illa. Hann skilaði samt 22 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum. Kyrie Irving var með 21 stig. Luka Doncic's near triple-double leads the @dallasmavs to the huge Game 3 win to take a 2-1 series lead!22 PTS | 10 REB | 9 AST | W#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/dVLoRoI0vx— NBA (@NBA) April 27, 2024 James Harden og Norman Powell skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers en Kawhi Leonard og Paul George voru aðeins með sextán stig samtals. Indiana Pacers tók forystuna í einvíginu gegn Milwaukee Bucks í Austurdeildinni með því að vinna þriðja leik liðanna, 121-118, eftir framlengingu. Tyrese Haliburton skoraði sigurkörfu Indiana þegar 1,6 sekúndur voru eftir. Hann hitti aðeins úr einu af tólf þriggja stiga skotum sínum en var þrefalda tvennu, þá fyrstu í úrslitakeppni á ferlinum. Haliburton skilaði átján stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. Miðherjinn Myles Turner var stigahæstur hjá Indiana með 29 stig. Tyrese Haliburton comes up HUGE with playoff career-highs in PTS, REB, and AST as the @Pacers take a 2-1 series lead!🔥 18 PTS 🔥 16 AST 🔥 10 REB 🔥 Game-winning shot #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/XLbfkDriCB— NBA (@NBA) April 27, 2024 Khris Middleton átti stórleik fyrir Milwaukee og skoraði 42 stig. Damian Lillard skoraði 28 stig og Bobby Portis var með sautján stig og átján fráköst. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Úlfarnir voru mun sterkari aðilinn í leiknum í Phoenix í nótt og leiddu allan tímann. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Rudy Gobert var með nítján stig og fjórtán fráköst. Karl-Anthony Towns skoraði átján stig og tók þrettán fráköst. Anthony Edwards delivers as the @Timberwolves pick up the road win and take a 3-0 series lead!🐜 36 PTS🐜 9 REB🐜 5 ASTThis is Ant's 7th career 30-point game in the postseason, tying Kevin Garnett for must such games in franchise history. pic.twitter.com/zo5xszFHFg— NBA (@NBA) April 27, 2024 Bradley Beal skoraði 28 stig fyrir Phoenix, Kevin Durant 25 og Devin Booker 23 auk þess að gefa átta stoðsendingar. Dallas Mavericks komst í 2-1 í einvíginu gegn Los Angeles Clippers með ellefu stiga sigri í þriðja leik liðanna, 101-90. Varnarleikur Dallas var sterkur og það kom ekki að sök þótt Luka Doncic hafi hitt illa. Hann skilaði samt 22 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum. Kyrie Irving var með 21 stig. Luka Doncic's near triple-double leads the @dallasmavs to the huge Game 3 win to take a 2-1 series lead!22 PTS | 10 REB | 9 AST | W#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/dVLoRoI0vx— NBA (@NBA) April 27, 2024 James Harden og Norman Powell skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers en Kawhi Leonard og Paul George voru aðeins með sextán stig samtals. Indiana Pacers tók forystuna í einvíginu gegn Milwaukee Bucks í Austurdeildinni með því að vinna þriðja leik liðanna, 121-118, eftir framlengingu. Tyrese Haliburton skoraði sigurkörfu Indiana þegar 1,6 sekúndur voru eftir. Hann hitti aðeins úr einu af tólf þriggja stiga skotum sínum en var þrefalda tvennu, þá fyrstu í úrslitakeppni á ferlinum. Haliburton skilaði átján stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. Miðherjinn Myles Turner var stigahæstur hjá Indiana með 29 stig. Tyrese Haliburton comes up HUGE with playoff career-highs in PTS, REB, and AST as the @Pacers take a 2-1 series lead!🔥 18 PTS 🔥 16 AST 🔥 10 REB 🔥 Game-winning shot #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/XLbfkDriCB— NBA (@NBA) April 27, 2024 Khris Middleton átti stórleik fyrir Milwaukee og skoraði 42 stig. Damian Lillard skoraði 28 stig og Bobby Portis var með sautján stig og átján fráköst.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti