„Hin raunverulegu stólaskipti fóru fram í dag“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. apríl 2024 22:27 Færsla Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á Facebook um stólaskipti hans við Katrínu hefur vakið goð viðbrögð. Vísir/Vilhelm/Arnar Stólaskipti Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur fóru ekki fram fyrr en í dag, allavega „hin raunverulegu stólaskipti“ eins og Bjarni orðar það í skondinni Facebook-færslu. Bjarni Benediktsson tók við af Katrínu Jakobsdóttur sem forsætisráðherra 10. apríl síðastliðinn við myndun nýrrar ríkisstjórnar í kjölfar þess að Katrín tilkynnti framboð sitt til embættis forseta Íslands. Stóll Katrínar, þ.e. skrifstofustóll hennar, virðist þó hafa staldrað lengur við í ráðuneytinu ef marka má Facebook-færslu Bjarna Benediktssonar sem hann birti í dag. Myndin sem Bjarni birti af stólunum.Facebook Í færslunni stendur „Hin raunverulegu stólaskipti fóru fram í dag“ og með er mynd af tveimur skrifstofustólum í forsætisráðuneytinu. Stólarnir eru hins vegar ansi ólíkir, annar er bæði töluvert stærri og hærra stilltur en hinn. „Það er greinilega komin „meiri vigt” í ráðuneytið,“ skrifar Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, við færsluna og uppsker nokkra hláturkalla. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Stjórnsýsla Grín og gaman Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Bjarni Benediktsson tók við af Katrínu Jakobsdóttur sem forsætisráðherra 10. apríl síðastliðinn við myndun nýrrar ríkisstjórnar í kjölfar þess að Katrín tilkynnti framboð sitt til embættis forseta Íslands. Stóll Katrínar, þ.e. skrifstofustóll hennar, virðist þó hafa staldrað lengur við í ráðuneytinu ef marka má Facebook-færslu Bjarna Benediktssonar sem hann birti í dag. Myndin sem Bjarni birti af stólunum.Facebook Í færslunni stendur „Hin raunverulegu stólaskipti fóru fram í dag“ og með er mynd af tveimur skrifstofustólum í forsætisráðuneytinu. Stólarnir eru hins vegar ansi ólíkir, annar er bæði töluvert stærri og hærra stilltur en hinn. „Það er greinilega komin „meiri vigt” í ráðuneytið,“ skrifar Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, við færsluna og uppsker nokkra hláturkalla.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Stjórnsýsla Grín og gaman Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira